Myndband: Vök með nýtt lag á Nordic Radio Playlist Bar Orri Freyr Rúnarsson skrifar 6. mars 2015 14:51 Hljómsveitin Vök Eygló Nú stendur tónlistarhátíðin By: Larm yfir í Noregi en á hátíðinni má sjá margar afar spennandi hljómsveitir og listamenn og hafa Íslendingar átt fjölmarga fulltrúa þar síðustu ár og að þessu sinni er hljómsveitin Vök á meðal þeirra sem koma fram á By: Larm. En hljómsveitin Vök kom einmitt fram á Nordic Playlist Radio Bar í gær og þar frumfluttu þau nýtt lag sem kallast If I Was. Lagið er tekið af væntanlegri EP plötu frá hljómsveitinni sem þau hafa unnið að ásamt Bigga Veiru í GusGus síðustu misseri. En áhugasamir geta fylgst með streymi frá Nordic Playlist Radio Barhér. Hér að neðan má svo sjá frumflutning Vök á laginu If I Was, en lagið verður sett í spilun þann 16. mars næstkomandi og má því segja að um einskonar frumflutning sé að ræða fyrir lesendur Vísis. Harmageddon Mest lesið Keith Richards átrúnaðargoð Sveppa Harmageddon Sannleikurinn: Pizzukvöld yfir The Biggest Loser Harmageddon Búið að tilkynna um fyrstu hljómsveitirnar á Iceland Airwaves 2015 Harmageddon Vantar þig sykur? Harmageddon Geta vel hugsað sér að spila á Glastonbury hátíðinni Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Sannleikurinn: Maria ekki dóttir Sigmundar Davíðs Harmageddon Sannleikurinn: Gunnar Bragi: "Var bara að spila mig hard to get“ Harmageddon Sadisti í Reykjavík Harmageddon Söngvari Muse hvetur Skota til að lýsa yfir sjálfstæði Harmageddon
Nú stendur tónlistarhátíðin By: Larm yfir í Noregi en á hátíðinni má sjá margar afar spennandi hljómsveitir og listamenn og hafa Íslendingar átt fjölmarga fulltrúa þar síðustu ár og að þessu sinni er hljómsveitin Vök á meðal þeirra sem koma fram á By: Larm. En hljómsveitin Vök kom einmitt fram á Nordic Playlist Radio Bar í gær og þar frumfluttu þau nýtt lag sem kallast If I Was. Lagið er tekið af væntanlegri EP plötu frá hljómsveitinni sem þau hafa unnið að ásamt Bigga Veiru í GusGus síðustu misseri. En áhugasamir geta fylgst með streymi frá Nordic Playlist Radio Barhér. Hér að neðan má svo sjá frumflutning Vök á laginu If I Was, en lagið verður sett í spilun þann 16. mars næstkomandi og má því segja að um einskonar frumflutning sé að ræða fyrir lesendur Vísis.
Harmageddon Mest lesið Keith Richards átrúnaðargoð Sveppa Harmageddon Sannleikurinn: Pizzukvöld yfir The Biggest Loser Harmageddon Búið að tilkynna um fyrstu hljómsveitirnar á Iceland Airwaves 2015 Harmageddon Vantar þig sykur? Harmageddon Geta vel hugsað sér að spila á Glastonbury hátíðinni Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Sannleikurinn: Maria ekki dóttir Sigmundar Davíðs Harmageddon Sannleikurinn: Gunnar Bragi: "Var bara að spila mig hard to get“ Harmageddon Sadisti í Reykjavík Harmageddon Söngvari Muse hvetur Skota til að lýsa yfir sjálfstæði Harmageddon