Athyglipróf Skoda Finnur Thorlacius skrifar 9. mars 2015 10:15 Skoda kynnir nú nýja gerð Fabia bíls síns og gerir það á óvenjulegan hátt í þessu meðfylgjandi myndskeiði. Nýja bílnum er komið fyrir á fremur fáfarinni götu í Bretlandi í þeim tilgangi að fylgjast með því hvort þessi nýi bíll veki áhuga vegfarenda. Á meðan fylgst er með áhuga vegfarenda breytist götumyndin hægt og rólega, líklega án þess að flestir áhorfendur taki mikið eftir því. Forvitnilegt er að sjá hve mikið hægt er að blekkja augað á meðan þessu stendur, því á endanum er hún gerbreytt. Athygli flestra er væntanlega mest á bílnum og því veita því fæstir athygli hve umhverfið breytist mikið á meðan. Sjón er sögu ríkari. Bílar video Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent
Skoda kynnir nú nýja gerð Fabia bíls síns og gerir það á óvenjulegan hátt í þessu meðfylgjandi myndskeiði. Nýja bílnum er komið fyrir á fremur fáfarinni götu í Bretlandi í þeim tilgangi að fylgjast með því hvort þessi nýi bíll veki áhuga vegfarenda. Á meðan fylgst er með áhuga vegfarenda breytist götumyndin hægt og rólega, líklega án þess að flestir áhorfendur taki mikið eftir því. Forvitnilegt er að sjá hve mikið hægt er að blekkja augað á meðan þessu stendur, því á endanum er hún gerbreytt. Athygli flestra er væntanlega mest á bílnum og því veita því fæstir athygli hve umhverfið breytist mikið á meðan. Sjón er sögu ríkari.
Bílar video Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent