Börnin flúruðu föður sinn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. febrúar 2015 20:00 Til vinstri má sjá Ásgeir flúra föður sinn og í miðjunni eru myndir af dætrum hans af sama tilefni. Til hægri er afraksturinn. myndir/benjamín steinarsson Benjamín Steinarsson er húðflúrari með fjölda flúra sjálfur. Fjögur flúr standa þó upp úr en þau settu börnin hans sjálf á hann. „Ég er með fjögur tattú sem börnin mín hafa gert á mig. Tvíburarnir mínir, Tanja Dóra og Tinna Dröfn, fengu að flúra mig þegar þær voru sex ára og hið sama gildir um Ásgeir Elí. Hann er sex ára núna og fékk að tattúvera mig um daginn,“ segir Benjamín. Tvíburarnir eru núna sextán ára. Að auki flúraði stjúpdóttir hans, Sigrún Eva Gerðardóttir, nafn sitt á fót hans en hún var sextán ára þá. „Fjölskyldan kom saman núna um daginn og höfðum litla tattú kvöldstund.“ Benjamín er atvinnuflúrari og hefur starfað við þetta síðustu sextán árin þó hann hafi byrjað að flúra fyrir 22 árum. Hann hefur bæði flúrað hér á landi og og erlendis. „Þau skrifuðu nafnið sitt á blað, ég afritaði þau á kalkpappír og kom fyrir á staðnum,“ segir Benjamín. „Síðan fengu þau hanska og græjuna í hendurnar og flúruðu mig. Ég var þeim innan handar og leiðbeindi þeim en þau fengu að stýra nálinni.“ Hann segir að hann hafi alltaf langað til að varðveita bernskuskrift barna sinna og fannst þetta tilvalin leið til þess. Að auki hafi honum fundist tilvalið að leyfa þeim að gera þetta sjálf, það hafi gefið flúrunum enn meiri vigt. „Ég er með öll nöfnin annars staðar í rúnum en það er allt annað. Þessi eru mun persónulegri og þýða miklu meira fyrir mig,“ segir Benjamín. Húðflúr Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
Benjamín Steinarsson er húðflúrari með fjölda flúra sjálfur. Fjögur flúr standa þó upp úr en þau settu börnin hans sjálf á hann. „Ég er með fjögur tattú sem börnin mín hafa gert á mig. Tvíburarnir mínir, Tanja Dóra og Tinna Dröfn, fengu að flúra mig þegar þær voru sex ára og hið sama gildir um Ásgeir Elí. Hann er sex ára núna og fékk að tattúvera mig um daginn,“ segir Benjamín. Tvíburarnir eru núna sextán ára. Að auki flúraði stjúpdóttir hans, Sigrún Eva Gerðardóttir, nafn sitt á fót hans en hún var sextán ára þá. „Fjölskyldan kom saman núna um daginn og höfðum litla tattú kvöldstund.“ Benjamín er atvinnuflúrari og hefur starfað við þetta síðustu sextán árin þó hann hafi byrjað að flúra fyrir 22 árum. Hann hefur bæði flúrað hér á landi og og erlendis. „Þau skrifuðu nafnið sitt á blað, ég afritaði þau á kalkpappír og kom fyrir á staðnum,“ segir Benjamín. „Síðan fengu þau hanska og græjuna í hendurnar og flúruðu mig. Ég var þeim innan handar og leiðbeindi þeim en þau fengu að stýra nálinni.“ Hann segir að hann hafi alltaf langað til að varðveita bernskuskrift barna sinna og fannst þetta tilvalin leið til þess. Að auki hafi honum fundist tilvalið að leyfa þeim að gera þetta sjálf, það hafi gefið flúrunum enn meiri vigt. „Ég er með öll nöfnin annars staðar í rúnum en það er allt annað. Þessi eru mun persónulegri og þýða miklu meira fyrir mig,“ segir Benjamín.
Húðflúr Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira