Kjóllinn er svartur og blár... eða hvað? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. febrúar 2015 12:11 Hvort ertu sammála Jimmy Fallon eða Taylor Swift? Vísir Mynd sem skoska söngkonan Caitlin McNeill setti á Tumblr-síðu sína af umdeildasta kjól ársins segir að söguna megi rekja til þess að mamma vinkonu hennar ætlaði að vera í kjólnum við brúðkaup dóttur sinnar. Viku fyrir brúðkaupið fékk brúðurin senda mynd af kjólnum sem hún sýndi tilvonandi eiginmanni: „Þau voru ósammála um litinn á kjólnum. Hún sagði að hann væri gylltur og hvítur en hann sagði að hann væri svartur og blár. Þau settu því mynd af kjólnum á Facebook og spurðu vini sína hvernig hann væri á litinn. Það komu alls konar svör en við gleymdum þessu svo þar til við sáum mömmu vinkonu minnar í brúðkaupinu. Hún var í kjólnum sem er augljóslega svartur og blár,“ segir Caitlin í samtali við BBC. Fólk skiptist þó algjörlega í fylkingar hvað varðar litinn á kjólnum og hefur fræga fólkið látið til sín taka í umræðunni. Þannig segja Jimmy Fallon og Kim Kardashian að kjóllinn sé gylltur og hvítur en Justin Bieber, Taylor Swift og Josh Groban eru öll á því að hann sé blár og svartur. Þá sér Julia Louis-Dreyfus hann sem bláan og brúnan. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hvernig er þessi kjóll á litinn? Gylltur og hvítur? Svartur og blár? 27. febrúar 2015 09:38 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Mynd sem skoska söngkonan Caitlin McNeill setti á Tumblr-síðu sína af umdeildasta kjól ársins segir að söguna megi rekja til þess að mamma vinkonu hennar ætlaði að vera í kjólnum við brúðkaup dóttur sinnar. Viku fyrir brúðkaupið fékk brúðurin senda mynd af kjólnum sem hún sýndi tilvonandi eiginmanni: „Þau voru ósammála um litinn á kjólnum. Hún sagði að hann væri gylltur og hvítur en hann sagði að hann væri svartur og blár. Þau settu því mynd af kjólnum á Facebook og spurðu vini sína hvernig hann væri á litinn. Það komu alls konar svör en við gleymdum þessu svo þar til við sáum mömmu vinkonu minnar í brúðkaupinu. Hún var í kjólnum sem er augljóslega svartur og blár,“ segir Caitlin í samtali við BBC. Fólk skiptist þó algjörlega í fylkingar hvað varðar litinn á kjólnum og hefur fræga fólkið látið til sín taka í umræðunni. Þannig segja Jimmy Fallon og Kim Kardashian að kjóllinn sé gylltur og hvítur en Justin Bieber, Taylor Swift og Josh Groban eru öll á því að hann sé blár og svartur. Þá sér Julia Louis-Dreyfus hann sem bláan og brúnan.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hvernig er þessi kjóll á litinn? Gylltur og hvítur? Svartur og blár? 27. febrúar 2015 09:38 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira