Lífið

AmabAdama syngur lagið Hermenn

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Gnúsi Yones rappar í AmabAdama ásmt heitmey sinni Steinunni Jónsdóttur og Sölku Sól Eyfeld.
Gnúsi Yones rappar í AmabAdama ásmt heitmey sinni Steinunni Jónsdóttur og Sölku Sól Eyfeld. vísir/andri marínó
Hlustendaverðlaunin 2015 voru afhent á glæsilegri tónlistarveislu í Gamla Bíói um helgina. Viðburðurinn var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og Bravó.

Fjöldi listamanna steig á svið og skemmti gestum hátíðarinnar. Hljómsveitin AmabAdama átti eina vinsælustu plötu síðasta árs en hún heitir Heyrðu mig nú. Þau mættu í öllu sínu veldi á Hlustendaverðlaunin og fluttu lagið Hermenn fyrir gesti og þá sem heima á horfðu.

Hægt er að horfa á upptöku af frammistöðunni hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.