Uppselt á Sónar Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 12. febrúar 2015 21:22 Hátíðin var fyrst haldin árið 2013. Vísir/Valli Uppselt er orðið á tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík. Í tilkynningu frá aðstandendum tónlistarhátíðarinnar segir að þeir séu þakklátir fyrir frábærar viðtökur og óska hátíðargestum góðrar skemmtunar í Hörpu um helgina. Erlendir gestir hátíðarinnar eru samtals 1.500 og hafa aldrei verið fleiri. Í tilkynningunni segir að fjöldi þeirra hafi stigvaxið frá því hátíðin var fyrst haldin í febrúar árið 2013. Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu og njóta tónleika um sjötíu listamanna og hljómsveita næstu þrjá daga. Innan skamms verður tilkynnt um dagsetningar fyrir Sónar Reykjavík á næsta ári. „Sónar Reykjavík fer fram á fimm sviðum í Hörpu dagana 12.-14. Febrúar Alls koma 68 listamenn og hljómsveitir fram á hátíðinni. Á tveimur stærstu sviðum hátíðarinnar koma m.a. fram Skrillex (US), Paul Kalkbrenner (DE), Todd Terje (NO), Jamie xx (UK), SBTRKT (UK), Kindness (UK), Elliphant (SE), Yung Lean & Sad Boys (SE), Ryan Hemsworth (US), Sophie (UK), Nisennenmondai (JP), Mugison, Prins Póló, Samaris, Sin Fang, Fufanu, Ghostigital, Uni Stefson, Young Karin og Súrefni - sem snýr aftur eftir áratuga hlé. Meðal annarra hljómsveita og listamanna sem koma fram á hátíðinni á öðrum sviðum Sónar Reykjavík í ár eru; Nina Kraviz (RU), Jimmy Edgar (US), Daniel Miller (UK), Kohib (NO), Leave Ya (US), Ametsub (JP), Jón Ólafsson & Futuregrapher, Valgeir Sigurðsson, DJ Margeir, DJ Yamaho, Thor, Exos, Emmsjé Gauti, Kött Grá Pjé, Tonik Ensabmle, Bjarki, DJ Flugvél & Geimskip og M-Band sem hefur sópað að sér lofi og verðlaunum fyrir sína fyrstu breiðskífu.“ Sónar Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Uppselt er orðið á tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík. Í tilkynningu frá aðstandendum tónlistarhátíðarinnar segir að þeir séu þakklátir fyrir frábærar viðtökur og óska hátíðargestum góðrar skemmtunar í Hörpu um helgina. Erlendir gestir hátíðarinnar eru samtals 1.500 og hafa aldrei verið fleiri. Í tilkynningunni segir að fjöldi þeirra hafi stigvaxið frá því hátíðin var fyrst haldin í febrúar árið 2013. Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu og njóta tónleika um sjötíu listamanna og hljómsveita næstu þrjá daga. Innan skamms verður tilkynnt um dagsetningar fyrir Sónar Reykjavík á næsta ári. „Sónar Reykjavík fer fram á fimm sviðum í Hörpu dagana 12.-14. Febrúar Alls koma 68 listamenn og hljómsveitir fram á hátíðinni. Á tveimur stærstu sviðum hátíðarinnar koma m.a. fram Skrillex (US), Paul Kalkbrenner (DE), Todd Terje (NO), Jamie xx (UK), SBTRKT (UK), Kindness (UK), Elliphant (SE), Yung Lean & Sad Boys (SE), Ryan Hemsworth (US), Sophie (UK), Nisennenmondai (JP), Mugison, Prins Póló, Samaris, Sin Fang, Fufanu, Ghostigital, Uni Stefson, Young Karin og Súrefni - sem snýr aftur eftir áratuga hlé. Meðal annarra hljómsveita og listamanna sem koma fram á hátíðinni á öðrum sviðum Sónar Reykjavík í ár eru; Nina Kraviz (RU), Jimmy Edgar (US), Daniel Miller (UK), Kohib (NO), Leave Ya (US), Ametsub (JP), Jón Ólafsson & Futuregrapher, Valgeir Sigurðsson, DJ Margeir, DJ Yamaho, Thor, Exos, Emmsjé Gauti, Kött Grá Pjé, Tonik Ensabmle, Bjarki, DJ Flugvél & Geimskip og M-Band sem hefur sópað að sér lofi og verðlaunum fyrir sína fyrstu breiðskífu.“
Sónar Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira