Hafþór Júlíus glímir í nýju myndbandi Ólafs Arnalds Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. febrúar 2015 10:51 Hafþór Júlíus er óárennilegur. Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds og BAFTA verðlaunahafinn hefur gefið út nýtt myndband við fyrstu smáskífu nýrrar plötu sinnar. Lagið heitir Reminiscence og verður á plötu hans The Chopin Project. Á henni endurgerir Ólafur lög pólska tónskáldsins Frédéric Chopin á nýjan og frumlegan hátt. Myndbandið fjallar um glímubardaga, af íslenskum sið, milli tveggja risavaxna manna. Fyrst ber það að nefna hinn 206cm háa og 180kg þunga Hafþór Júlíus Björnsson, annan sterkasta mann í heimi sem nýlega sló í gegn fyrir leik sinn í Game of Thrones. Á móti honum verður Þormóður Árni Jónsson, margfaldur Íslandsmeistari í Júdó.Hafþór Júlíus, Magnús Leifsson og Þormóður Jónsson við upptökur.Ólafur naut mikillar velgengni á liðnu ári, spilað út um allan heim ásamt því að gera kvikmyndatónlist. Hann hlaut einmitt BAFTA verðlaun á árinu fyrir tónlist sína við bresku spennuþættina Broadchurch. The Chopin Project kemur út í lok febrúar næstkomandi, og verður gefið út myndband við Reminiscence til þess að kynna plötuna. Myndbandið er unnið af tónlistarmyndbandaleikstjóranum Magnúsi Leifssyni. Í grófum dráttum má segja að myndbandið mun sýna algjöra andstæðu við stemmingu lagsins. Á meðan lag Ólafs er rólegt, viðkvæmt og fallegt, þá mun myndbandið sýna styrk og hraða. Magnús Leifsson hefur áður gert myndband með Hjaltalín, FM Belfast, múm, Retro Stefson, Úlfur Úlfur og Ólafi Arnalds. Fyrra samstarf Magnúsar og Ólafs, myndband við lagið Old Skin, hlaut mikið lof og var m.a. tilnefnt sem myndband ársins á Nordic Music Video Festival auk þess að hafa fengið yfir hálfa milljón áhorfa á youtube. Einnig hlaut Magnús verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum 2013 fyrir myndband sitt við lagið Glow með Retro Stefson. Kvikmyndataka myndbandsins er í höndum Árna Filippusarsonar, en Árni fékk m.a. Edduverðlaun fyrir kvikmyndatöku ársins fyrir vinnu sína að Á annan veg. Game of Thrones Tengdar fréttir Eiga lag í dramatískri senu í Taken 3 Lagið A Stutter eftir Ólaf Arnalds og Arnór Dan Arnarson er nánast spilað til fulls í dramatískri senu í myndinni Taken 3 sem frumsýnd er hér á landi annað kvöld. 8. janúar 2015 08:00 Hafþór Júlíus leikur glímukappa í myndbandi Myndband Ólafs Arnalds verður frumsýnt á Vísi í dag. 19. febrúar 2015 10:00 „Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37 Kyngimagnaður flutningur á lagi úr Broadchurch þáttunum Ólafur Arnalds og Arnór Dan komu fram saman á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:00 Tónlist Ólafs Arnalds í stiklunni fyrir The Fantastic Four Fjögur ungmenni öðlast ofurkrafta sem þau nýta til góðs 27. janúar 2015 17:03 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds og BAFTA verðlaunahafinn hefur gefið út nýtt myndband við fyrstu smáskífu nýrrar plötu sinnar. Lagið heitir Reminiscence og verður á plötu hans The Chopin Project. Á henni endurgerir Ólafur lög pólska tónskáldsins Frédéric Chopin á nýjan og frumlegan hátt. Myndbandið fjallar um glímubardaga, af íslenskum sið, milli tveggja risavaxna manna. Fyrst ber það að nefna hinn 206cm háa og 180kg þunga Hafþór Júlíus Björnsson, annan sterkasta mann í heimi sem nýlega sló í gegn fyrir leik sinn í Game of Thrones. Á móti honum verður Þormóður Árni Jónsson, margfaldur Íslandsmeistari í Júdó.Hafþór Júlíus, Magnús Leifsson og Þormóður Jónsson við upptökur.Ólafur naut mikillar velgengni á liðnu ári, spilað út um allan heim ásamt því að gera kvikmyndatónlist. Hann hlaut einmitt BAFTA verðlaun á árinu fyrir tónlist sína við bresku spennuþættina Broadchurch. The Chopin Project kemur út í lok febrúar næstkomandi, og verður gefið út myndband við Reminiscence til þess að kynna plötuna. Myndbandið er unnið af tónlistarmyndbandaleikstjóranum Magnúsi Leifssyni. Í grófum dráttum má segja að myndbandið mun sýna algjöra andstæðu við stemmingu lagsins. Á meðan lag Ólafs er rólegt, viðkvæmt og fallegt, þá mun myndbandið sýna styrk og hraða. Magnús Leifsson hefur áður gert myndband með Hjaltalín, FM Belfast, múm, Retro Stefson, Úlfur Úlfur og Ólafi Arnalds. Fyrra samstarf Magnúsar og Ólafs, myndband við lagið Old Skin, hlaut mikið lof og var m.a. tilnefnt sem myndband ársins á Nordic Music Video Festival auk þess að hafa fengið yfir hálfa milljón áhorfa á youtube. Einnig hlaut Magnús verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum 2013 fyrir myndband sitt við lagið Glow með Retro Stefson. Kvikmyndataka myndbandsins er í höndum Árna Filippusarsonar, en Árni fékk m.a. Edduverðlaun fyrir kvikmyndatöku ársins fyrir vinnu sína að Á annan veg.
Game of Thrones Tengdar fréttir Eiga lag í dramatískri senu í Taken 3 Lagið A Stutter eftir Ólaf Arnalds og Arnór Dan Arnarson er nánast spilað til fulls í dramatískri senu í myndinni Taken 3 sem frumsýnd er hér á landi annað kvöld. 8. janúar 2015 08:00 Hafþór Júlíus leikur glímukappa í myndbandi Myndband Ólafs Arnalds verður frumsýnt á Vísi í dag. 19. febrúar 2015 10:00 „Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37 Kyngimagnaður flutningur á lagi úr Broadchurch þáttunum Ólafur Arnalds og Arnór Dan komu fram saman á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:00 Tónlist Ólafs Arnalds í stiklunni fyrir The Fantastic Four Fjögur ungmenni öðlast ofurkrafta sem þau nýta til góðs 27. janúar 2015 17:03 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Eiga lag í dramatískri senu í Taken 3 Lagið A Stutter eftir Ólaf Arnalds og Arnór Dan Arnarson er nánast spilað til fulls í dramatískri senu í myndinni Taken 3 sem frumsýnd er hér á landi annað kvöld. 8. janúar 2015 08:00
Hafþór Júlíus leikur glímukappa í myndbandi Myndband Ólafs Arnalds verður frumsýnt á Vísi í dag. 19. febrúar 2015 10:00
„Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37
Kyngimagnaður flutningur á lagi úr Broadchurch þáttunum Ólafur Arnalds og Arnór Dan komu fram saman á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:00
Tónlist Ólafs Arnalds í stiklunni fyrir The Fantastic Four Fjögur ungmenni öðlast ofurkrafta sem þau nýta til góðs 27. janúar 2015 17:03