Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2015 13:36 Super Bowl auglýsingar eru þær dýrustu sem þekkjast. Bæði er mjög mikið lagt í framleiðslu þeirra og sýningartíminn er mjög dýr. Gífurlegt áhorf er á Super Bowl og hálfrar mínútu löng auglýsing kostar 4,5 milljónir dala, eða um 600 milljónir króna. Þegar kemur að því að auglýsa veitingar eins og Pepsi, Kók, Doritos og Snickers, virðist húmorinn gegna stóru hlutverki. Margar af umræddum auglýsingum er mjög fyndnar. Super Bowl auglýsingar sem snúa að hinum ýmsu veitingum má sjá hér að neðan.Bud Light - Real Life PacMan Budweiser – Lost Dog Budweiser - Brewed The Hard Way Avocados from Mexico Coca-Cola – Make i Happy Doritos – Middle Seat Doritos – When Pigs Fly McDonalds - Pay With Lovin' Pepsi – Half Time Touches Down Skittles – Settle it Snickers – The Brady Bunch Tengdar fréttir Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Fjögur lög, fjórir búningar. Lenny Kravitz með gamlan gítar. Öskrandi risaljón. Ótrúleg sýning. 2. febrúar 2015 10:52 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Super Bowl partý á Ölveri leyst upp af lögreglu Um fimmtíu manns voru á staðnum en þeir þurftu að finna sér nýjan samastað þegar leikurinn var u,þ.b. hálfnaður. 2. febrúar 2015 09:58 Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43 Umdeildasta auglýsing Super Bowl Auglýsing tryggingafélagsins Nationwide þykir einstaklega niðurdrepandi. 2. febrúar 2015 11:50 Mest lesið Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Viðskipti innlent Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Super Bowl auglýsingar eru þær dýrustu sem þekkjast. Bæði er mjög mikið lagt í framleiðslu þeirra og sýningartíminn er mjög dýr. Gífurlegt áhorf er á Super Bowl og hálfrar mínútu löng auglýsing kostar 4,5 milljónir dala, eða um 600 milljónir króna. Þegar kemur að því að auglýsa veitingar eins og Pepsi, Kók, Doritos og Snickers, virðist húmorinn gegna stóru hlutverki. Margar af umræddum auglýsingum er mjög fyndnar. Super Bowl auglýsingar sem snúa að hinum ýmsu veitingum má sjá hér að neðan.Bud Light - Real Life PacMan Budweiser – Lost Dog Budweiser - Brewed The Hard Way Avocados from Mexico Coca-Cola – Make i Happy Doritos – Middle Seat Doritos – When Pigs Fly McDonalds - Pay With Lovin' Pepsi – Half Time Touches Down Skittles – Settle it Snickers – The Brady Bunch
Tengdar fréttir Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Fjögur lög, fjórir búningar. Lenny Kravitz með gamlan gítar. Öskrandi risaljón. Ótrúleg sýning. 2. febrúar 2015 10:52 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Super Bowl partý á Ölveri leyst upp af lögreglu Um fimmtíu manns voru á staðnum en þeir þurftu að finna sér nýjan samastað þegar leikurinn var u,þ.b. hálfnaður. 2. febrúar 2015 09:58 Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43 Umdeildasta auglýsing Super Bowl Auglýsing tryggingafélagsins Nationwide þykir einstaklega niðurdrepandi. 2. febrúar 2015 11:50 Mest lesið Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Viðskipti innlent Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Fjögur lög, fjórir búningar. Lenny Kravitz með gamlan gítar. Öskrandi risaljón. Ótrúleg sýning. 2. febrúar 2015 10:52
Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35
Super Bowl partý á Ölveri leyst upp af lögreglu Um fimmtíu manns voru á staðnum en þeir þurftu að finna sér nýjan samastað þegar leikurinn var u,þ.b. hálfnaður. 2. febrúar 2015 09:58
Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43
Umdeildasta auglýsing Super Bowl Auglýsing tryggingafélagsins Nationwide þykir einstaklega niðurdrepandi. 2. febrúar 2015 11:50