Salka Sól með magnaða Sam Smith ábreiðu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 3. febrúar 2015 21:22 Söngkona Amabadama og Reykjavíkurdóttirin Salka Sól Eyfeld mætti í Morgunþáttinn á FM957 og tók gullfallega útgáfu af laginu Stay With Me, með Sam Smith. Með henni var Ellert Björgvin Schram, hljómborðsleikari Amabadama. Þau ræddu um sögu Amabadama, sem hefur verið til í nokkur ár. En þau voru sammála um að hlutirnir hefðu breyst þegar Salka Sól kom til liðs við sveitina fyrir einu ári síðan. Einnig sagði Ósk Gunnarsdóttir, útvarpskona á FM, frá því að Salka Sól hafi eitt sinn unnið 50 þúsund krónur í bingói á Prikinu. Salka tók söguna lengra og rifjaði upp að fyrrum kærasti hennar hafi haldið kvöldið og allir hafi haldið að þau hjúin hafi verið að svindla. Rætt var um ýmislegt fleira í heimsókn þeirra og svo enduðu þau Ellert og Salka á því að taka lagið. Hér að ofan má hlusta á heimsókn þeirra og byrjar söngurinn eftir fjórar mínútur og 20 sekúndur. Tónlist Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Söngkona Amabadama og Reykjavíkurdóttirin Salka Sól Eyfeld mætti í Morgunþáttinn á FM957 og tók gullfallega útgáfu af laginu Stay With Me, með Sam Smith. Með henni var Ellert Björgvin Schram, hljómborðsleikari Amabadama. Þau ræddu um sögu Amabadama, sem hefur verið til í nokkur ár. En þau voru sammála um að hlutirnir hefðu breyst þegar Salka Sól kom til liðs við sveitina fyrir einu ári síðan. Einnig sagði Ósk Gunnarsdóttir, útvarpskona á FM, frá því að Salka Sól hafi eitt sinn unnið 50 þúsund krónur í bingói á Prikinu. Salka tók söguna lengra og rifjaði upp að fyrrum kærasti hennar hafi haldið kvöldið og allir hafi haldið að þau hjúin hafi verið að svindla. Rætt var um ýmislegt fleira í heimsókn þeirra og svo enduðu þau Ellert og Salka á því að taka lagið. Hér að ofan má hlusta á heimsókn þeirra og byrjar söngurinn eftir fjórar mínútur og 20 sekúndur.
Tónlist Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira