Neale: Fyrri hluti tímabilsins verður erfiður Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. janúar 2015 21:37 Jonathan Neale framkvæmdastjóri McLaren talar niður væntingar til liðsins á fyrri hluta tímabilsins. Vísir/Getty McLaren hefur sagt að mikil vinna sé fyrir hödum til að komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Helsta forgangsatriðið núna sé að koma nýju Honda vélinni í keppnisform. Honda snýr aftur í Formúlu 1 með það að markmiðið að verða meistari. Jonathan Neale, framkvædastjóri McLaren gerir sér þó litlar vonir þangað til að bíllinn er orðinn áreiðanlegur. „Hvað varðar markmið fyrir 2015 þá viljum við halda áfram að þróa undirvagninn sem var farinn að lofa góðu 2014 - við eigum enn talsvert í fremstu bíla þar. Við munum þurfma að komast til botns í gríaðrlega flókinni tækn sem við höfum þróað með Honda á fyrri hluta tímabilsins og þegar við erum komnir með undirstöðu atriðin á hreint munum við skoða hvar við stöndum gagnvart öðrum liðum á brautinni og gefa svo í,“ sagði Neale. „Við höfum hógvær markmið fyrir fyrstu æfinguna, við viljum skilja tæknina, passa að báðum ökumönnum liði vel í bílnum og tryggja að kerfin virki sem skyldu. Við erum með gríðarlegt magn af nýrri tækni um borð, við erum með nýtt ERS-kerfi með lithium-ion rafhlöðum, nýtt rafkerfi, nýja V6 vél, nýjan loftflæðigrunn, tvo ökumenn, alveg nýtt glussakerfi, gírkassa… það er mikið að finna út úr,“ bætti Neale við. Flest liðin eru þessa dagana að afhjúpa nýja bíla sína og fyrsta æfingalotan fyrir komandi tímabil hefst á sunnudag í Jerez. Öllum nýju bílunum verða gerð góð skil í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi sem birtist fljótlega. Formúla Tengdar fréttir Marchionne býst við Ferrari í fremstu röð undir lok tímabilsins Forseti Ferrari Sergio Merchionne segi að lokakeppnir ársins verði spennandi fyrir liðið. Hann telur að þá komi í ljósútkoma endurreisnar liðsins. 14. janúar 2015 18:30 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. 17. janúar 2015 23:00 Horner: Vettel íhugaði að hætta í Formúlu 1 Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. 28. janúar 2015 16:30 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
McLaren hefur sagt að mikil vinna sé fyrir hödum til að komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Helsta forgangsatriðið núna sé að koma nýju Honda vélinni í keppnisform. Honda snýr aftur í Formúlu 1 með það að markmiðið að verða meistari. Jonathan Neale, framkvædastjóri McLaren gerir sér þó litlar vonir þangað til að bíllinn er orðinn áreiðanlegur. „Hvað varðar markmið fyrir 2015 þá viljum við halda áfram að þróa undirvagninn sem var farinn að lofa góðu 2014 - við eigum enn talsvert í fremstu bíla þar. Við munum þurfma að komast til botns í gríaðrlega flókinni tækn sem við höfum þróað með Honda á fyrri hluta tímabilsins og þegar við erum komnir með undirstöðu atriðin á hreint munum við skoða hvar við stöndum gagnvart öðrum liðum á brautinni og gefa svo í,“ sagði Neale. „Við höfum hógvær markmið fyrir fyrstu æfinguna, við viljum skilja tæknina, passa að báðum ökumönnum liði vel í bílnum og tryggja að kerfin virki sem skyldu. Við erum með gríðarlegt magn af nýrri tækni um borð, við erum með nýtt ERS-kerfi með lithium-ion rafhlöðum, nýtt rafkerfi, nýja V6 vél, nýjan loftflæðigrunn, tvo ökumenn, alveg nýtt glussakerfi, gírkassa… það er mikið að finna út úr,“ bætti Neale við. Flest liðin eru þessa dagana að afhjúpa nýja bíla sína og fyrsta æfingalotan fyrir komandi tímabil hefst á sunnudag í Jerez. Öllum nýju bílunum verða gerð góð skil í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi sem birtist fljótlega.
Formúla Tengdar fréttir Marchionne býst við Ferrari í fremstu röð undir lok tímabilsins Forseti Ferrari Sergio Merchionne segi að lokakeppnir ársins verði spennandi fyrir liðið. Hann telur að þá komi í ljósútkoma endurreisnar liðsins. 14. janúar 2015 18:30 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. 17. janúar 2015 23:00 Horner: Vettel íhugaði að hætta í Formúlu 1 Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. 28. janúar 2015 16:30 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Marchionne býst við Ferrari í fremstu röð undir lok tímabilsins Forseti Ferrari Sergio Merchionne segi að lokakeppnir ársins verði spennandi fyrir liðið. Hann telur að þá komi í ljósútkoma endurreisnar liðsins. 14. janúar 2015 18:30
Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35
Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. 17. janúar 2015 23:00
Horner: Vettel íhugaði að hætta í Formúlu 1 Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. 28. janúar 2015 16:30
Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00