Halda tónleika í nánum rýmum í heimahúsum Þórður Ingi Jónsson skrifar 22. desember 2014 00:01 Íkorni tróð upp með hljómsveit í heimahúsi. mynd/scott shigeoka „Ég held að það sem fólk kann að meta við tónleikana okkar sé að áhorfendur vita ekki hver er að fara að troða upp og stundum kemur það á óvart, það gæti verið annaðhvort einhver sem er að feta sig áfram í senunni eða einhver sem er þegar þekktur,“ segir Leana Clothier, ein þeirra sem standa að framtakinu Sofar Sounds. Um er að ræða alþjóðlegt fyrirbæri þar sem tónleikar eru haldnir í nánum rýmum, til dæmis í heimahúsum. „Tónleikarnir eiga það til að vera hljóðlátir þannig að tónlistarmennirnir sem spila þurfa ekki að keppa við skarkalann í glerflöskum og samræður fólks. Þetta er mjög náin stemning. Vanalega eru tónlistarmennirnir viðstaddir allt kvöldið og fylgjast með hinum sem troða upp.“ Seinustu tónleikarnir voru haldnir heima hjá einum aðstandenda Sofar Sounds í Reykjavík en þá tróðu upp Íkorni, Soffía Björk og ástralska sveitin Owls of the Swamp. „Tónleikarnir voru gríðarlega skemmtilegir og svo virðist sem Íkorni hafi virkilega gripið athygli allra!“ Tónlist Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég held að það sem fólk kann að meta við tónleikana okkar sé að áhorfendur vita ekki hver er að fara að troða upp og stundum kemur það á óvart, það gæti verið annaðhvort einhver sem er að feta sig áfram í senunni eða einhver sem er þegar þekktur,“ segir Leana Clothier, ein þeirra sem standa að framtakinu Sofar Sounds. Um er að ræða alþjóðlegt fyrirbæri þar sem tónleikar eru haldnir í nánum rýmum, til dæmis í heimahúsum. „Tónleikarnir eiga það til að vera hljóðlátir þannig að tónlistarmennirnir sem spila þurfa ekki að keppa við skarkalann í glerflöskum og samræður fólks. Þetta er mjög náin stemning. Vanalega eru tónlistarmennirnir viðstaddir allt kvöldið og fylgjast með hinum sem troða upp.“ Seinustu tónleikarnir voru haldnir heima hjá einum aðstandenda Sofar Sounds í Reykjavík en þá tróðu upp Íkorni, Soffía Björk og ástralska sveitin Owls of the Swamp. „Tónleikarnir voru gríðarlega skemmtilegir og svo virðist sem Íkorni hafi virkilega gripið athygli allra!“
Tónlist Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp