Svartidauði spilar í fallbyssuvirki frá nítjándu öld Þórður Ingi Jónsson skrifar 22. desember 2014 00:01 Svartidauði gefur bráðum út The Synthesis of Whore and Beast. mynd/rakel erna „Við munum troða upp í gömlu fallbyssuvirki frá 19. öld, það er mikil saga þarna í kring,“ segir Sturla Viðar Jakobsson, söngvari og gítarleikari svartmálmssveitarinnar Svartadauða. Sveitin kemur fram á hátíðinni Brutal Assault í Tékklandi í ágúst ásamt mörgum stærstu metalsveitum heimsins. „Þetta er austast í Bæjaralandi og það að koma fram í fallbyssuvirki heillaði okkur strax, við erum ekki bara að spila á einhverju tékknesku NASA. Þetta er úti í náttúrunni með fallbyssum, það gerist varla meira metal en það,“ segir Sturla. Á hátíðinni koma einnig fram sveitir eins og Sepultura, Brujeria, Cannibal Corpse, Cradle of Filth og tilvonandi Íslandsvinirnir Enslaved, sem spila á Eistnaflugi í júlí. Það er nóg að gera hjá sveitinni en í byrjun janúar kemur út geisladiskur og vínilplata þeirra, The Synthesis of Whore and Beast. Tónlist Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Við munum troða upp í gömlu fallbyssuvirki frá 19. öld, það er mikil saga þarna í kring,“ segir Sturla Viðar Jakobsson, söngvari og gítarleikari svartmálmssveitarinnar Svartadauða. Sveitin kemur fram á hátíðinni Brutal Assault í Tékklandi í ágúst ásamt mörgum stærstu metalsveitum heimsins. „Þetta er austast í Bæjaralandi og það að koma fram í fallbyssuvirki heillaði okkur strax, við erum ekki bara að spila á einhverju tékknesku NASA. Þetta er úti í náttúrunni með fallbyssum, það gerist varla meira metal en það,“ segir Sturla. Á hátíðinni koma einnig fram sveitir eins og Sepultura, Brujeria, Cannibal Corpse, Cradle of Filth og tilvonandi Íslandsvinirnir Enslaved, sem spila á Eistnaflugi í júlí. Það er nóg að gera hjá sveitinni en í byrjun janúar kemur út geisladiskur og vínilplata þeirra, The Synthesis of Whore and Beast.
Tónlist Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira