Tónlist

Tilnefnd til átta verðlauna

Vinsæl Hljómsveitin Kasabian hlýtur flestar tilnefningar á NME-hátíðinni.
Vinsæl Hljómsveitin Kasabian hlýtur flestar tilnefningar á NME-hátíðinni. nordicphotos/getty
Breska hljómsveitin Kasabian hlýtur flestar tilnefningar á NME-tónlistarhátíðinni sem fram fer þann 18. febrúar næstkomandi í London.

Sveitin hlýtur átta tilnefningar, meðal annars fyrir plötu ársins, sem besta tónleikasveitin og besta breska hljómsveitin. Meðlimir sveitarinnar eru hæstánægðir með tilnefningarnar.

Royal Blood and Jamie T fylgja fast á eftir með sjö tilnefningar hvor.

Taylor Swift, Harry Styles, Bono, Russell Brand, Nigel Farage og David Cameron berjast svo um þann vafasama titil illmenni ársins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.