Best seldu vínylplötur ársins Þórður Ingi Jónsson skrifar 13. desember 2014 11:30 Sala á vínylplötum er á mikilli uppleið en samkvæmt Wall Street Journal voru næstum átta milljón plötur keyptar á árinu. Það er 49% aukning í sölu frá því í fyrra. Sú plata sem seldist best var önnur sólóplata Jack White úr White Stripes, Lazaretto. Hún hefur selst í 75.700 eintökum sem gerir hana að best seldu vínylplötunni síðan Vitalogy með Pearl Jam kom út árið 1994. Fast á hæla Lazaretto fylgja AM með Arctic Monkeys, Turn Blue með The Black Keys, Born to Die með Lana Del Rey og Morning Phase með Beck. Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Sala á vínylplötum er á mikilli uppleið en samkvæmt Wall Street Journal voru næstum átta milljón plötur keyptar á árinu. Það er 49% aukning í sölu frá því í fyrra. Sú plata sem seldist best var önnur sólóplata Jack White úr White Stripes, Lazaretto. Hún hefur selst í 75.700 eintökum sem gerir hana að best seldu vínylplötunni síðan Vitalogy með Pearl Jam kom út árið 1994. Fast á hæla Lazaretto fylgja AM með Arctic Monkeys, Turn Blue með The Black Keys, Born to Die með Lana Del Rey og Morning Phase með Beck.
Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira