Magga litla og jólin hennar 1. nóvember 2014 09:00 Babbi segir, babbi segir: "Bráðum koma dýrðleg jól". Mamma segir, mamma segir: "Magga fær þá nýjan kjól". Hæ, hæ, ég hlakka til, hann að fá og gjafirnar. Bjart ljós og barnaspil, borða sætar lummurnar. Babbi segir, babbi segir: "Blessuð Magga ef starfar vel, henni gef ég, henni gef ég hörpudisk og gimburskel." Hæ, hæ, ég hlakka til hugljúf eignast gullin mín. Nú mig ég vanda vil, verða góða telpan þín. Mamma segir, mamma segir: "Magga litla ef verður góð, henni gef ég, henni gef ég haus á snoturt brúðufljóð." Hæ, hæ, ég hlakka til, hugnæm verður brúðan fín. Hæ, hæ, ég hlakka til, himnesk verða jólin mín. Litli bróðir, litli bróðir lúrir vært í ruggunni, allir góðir, allir góðir englar vaki hjá henni. Hæ, hæ, ég hlakka til honum sína gullin fín: Bjart ljós og barnaspil brúðuna og fötin mín. Alltaf kúrir, alltaf kúrir einhvers staðar fram við þil kisa lúrir, kisa lúrir. Kann hún ekki að hlakka til? Hún fær, það held ég þó, harðfiskbita og mjólkurspón, henni er það harla nóg, hún er svoddan erkiflón. Nú ég hátta, nú ég hátta niður í, babbi, rúmið þitt, ekkert þrátta, ekkert þrátta, allt les "Faðirvorið" mitt. Bíaðu, mamma, mér, mild og góð er höndin þín. Góða nótt gefi þér Guð, sem býr til jólin mínBenedikt Gröndal/Rússneskt lag Jólalög Mest lesið Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Fagurkeri með fastmótaðar hefðir Jól Heldur jólin í herstöð í Afganistan Jól Jólameðlæti Marentzu Jól Einn svartur kjóll – þrjú tilefni Jól Bráðum koma blessuð jólin Jól Kjúklingur með ljúfu jólabragði Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Jólahald Jól Jólin alls staðar Jól
Babbi segir, babbi segir: "Bráðum koma dýrðleg jól". Mamma segir, mamma segir: "Magga fær þá nýjan kjól". Hæ, hæ, ég hlakka til, hann að fá og gjafirnar. Bjart ljós og barnaspil, borða sætar lummurnar. Babbi segir, babbi segir: "Blessuð Magga ef starfar vel, henni gef ég, henni gef ég hörpudisk og gimburskel." Hæ, hæ, ég hlakka til hugljúf eignast gullin mín. Nú mig ég vanda vil, verða góða telpan þín. Mamma segir, mamma segir: "Magga litla ef verður góð, henni gef ég, henni gef ég haus á snoturt brúðufljóð." Hæ, hæ, ég hlakka til, hugnæm verður brúðan fín. Hæ, hæ, ég hlakka til, himnesk verða jólin mín. Litli bróðir, litli bróðir lúrir vært í ruggunni, allir góðir, allir góðir englar vaki hjá henni. Hæ, hæ, ég hlakka til honum sína gullin fín: Bjart ljós og barnaspil brúðuna og fötin mín. Alltaf kúrir, alltaf kúrir einhvers staðar fram við þil kisa lúrir, kisa lúrir. Kann hún ekki að hlakka til? Hún fær, það held ég þó, harðfiskbita og mjólkurspón, henni er það harla nóg, hún er svoddan erkiflón. Nú ég hátta, nú ég hátta niður í, babbi, rúmið þitt, ekkert þrátta, ekkert þrátta, allt les "Faðirvorið" mitt. Bíaðu, mamma, mér, mild og góð er höndin þín. Góða nótt gefi þér Guð, sem býr til jólin mínBenedikt Gröndal/Rússneskt lag
Jólalög Mest lesið Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Fagurkeri með fastmótaðar hefðir Jól Heldur jólin í herstöð í Afganistan Jól Jólameðlæti Marentzu Jól Einn svartur kjóll – þrjú tilefni Jól Bráðum koma blessuð jólin Jól Kjúklingur með ljúfu jólabragði Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Jólahald Jól Jólin alls staðar Jól