Skrifaði undir tvo plötusamninga á einum degi Þórður Ingi Jónsson skrifar 12. nóvember 2014 09:30 Rakel er skiljanlega sátt með fréttirnar. „Þetta er geðveikt spennandi. Þetta hefur verið í vinnslu í nokkra mánuði en það varð formlegt í dag,“ segir Rakel Mjöll Leifsdóttir, tónlistar- og myndlistarkona, sem varð þess heiðurs aðnjótandi að skrifa undir tvo plötusamninga á sama degi, annars vegar fyrir stúlknahljómsveitina Dream Wife og hins vegar fyrir samstarfsverkefni hennar og Sölva Blöndals, Halleluhwah. „Þetta eru gjörólík verkefni. Dream Wife er popppönk og stelpuhljómsveit og svo er Halleluhwah mikil fegurð, „sixtís“ fílíngur með elektrói og smá trip-hoppi,“ segir Rakel. Dream Wife, sem Rakel stofnaði ásamt vinkonum sínum í listaháskólanum í Brighton í Englandi, skrifaði undir samning hjá frönsku plötuútgáfunni Enfer Records. Sveitin byrjaði sem gjörningur fyrir gallerísýningu Rakelar í Brighton. Halleluhwah skrifaði hins vegar undir hjá Senu á Íslandi. Plata þeirra Sölva er tilbúin og segist Rakel vera gríðarlega sátt með verkið. „Þetta er það besta sem ég hef nokkurn tímann samið.“ Tónlist Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Þetta er geðveikt spennandi. Þetta hefur verið í vinnslu í nokkra mánuði en það varð formlegt í dag,“ segir Rakel Mjöll Leifsdóttir, tónlistar- og myndlistarkona, sem varð þess heiðurs aðnjótandi að skrifa undir tvo plötusamninga á sama degi, annars vegar fyrir stúlknahljómsveitina Dream Wife og hins vegar fyrir samstarfsverkefni hennar og Sölva Blöndals, Halleluhwah. „Þetta eru gjörólík verkefni. Dream Wife er popppönk og stelpuhljómsveit og svo er Halleluhwah mikil fegurð, „sixtís“ fílíngur með elektrói og smá trip-hoppi,“ segir Rakel. Dream Wife, sem Rakel stofnaði ásamt vinkonum sínum í listaháskólanum í Brighton í Englandi, skrifaði undir samning hjá frönsku plötuútgáfunni Enfer Records. Sveitin byrjaði sem gjörningur fyrir gallerísýningu Rakelar í Brighton. Halleluhwah skrifaði hins vegar undir hjá Senu á Íslandi. Plata þeirra Sölva er tilbúin og segist Rakel vera gríðarlega sátt með verkið. „Þetta er það besta sem ég hef nokkurn tímann samið.“
Tónlist Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira