„Satanísk orka í kringum Framsókn“ Þórarinn Ingi Jónsson skrifar 6. nóvember 2014 00:01 Snorri Ásmundsson þekkir engan nema Óla Palla sem kaus Framsókn. fréttablaðið/ernir „Framsóknarmenn eru mér mikið hugleiknir,“ segir Snorri Ásmundsson myndlistarmaður sem opnar sýninguna Framsóknarmaðurinn í Betra veður Window Gallery á Laugavegi 41 í dag. Snorri opnar sýninguna með gjörningi klukkan 17 en hann vill ekki gefa of mikið upp um innihaldið. „Mér finnst áhugavert hversu margir kusu þá en þeir eru alltaf einhvers staðar í leyni, því ég veit ekki um neinn nema þennan Óla Palla [Ólaf Pál Gunnarsson] sem hefur kosið Framsókn,“ segir Snorri, sem stofnaði flokkinn Vinstri hægri snú fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2002 og bauð sig fram í embætti til forseta 2004. „Ég man þegar ég bauð mig fram í seinni kosningunum, þá var ég svolítið að leggja Framsókn í einelti en það er rosalega erfitt að gera það ekki. Það er einhver satanísk orka í kringum þá. Þetta er ekkert rosalega kærleiksrík orka, meira svona gjörspillt, eins og sjúkdómur.“ Hann opnar síðan aðra myndlistarsýningu í dag klukkan 17.30 í Galleríi Bakaríi, sem nefnist Gyðjurnar. „Þetta eru glæný málverk af rómverskum og norrænum gyðjum en fyrirmyndirnar eru þokkadísir úr íslenskum og amerískum afþreyingarveruleika,“ segir Snorri, sem heldur til Los Angeles eftir helgi þar sem hann mun vinna að listinni í nokkra mánuði. Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
„Framsóknarmenn eru mér mikið hugleiknir,“ segir Snorri Ásmundsson myndlistarmaður sem opnar sýninguna Framsóknarmaðurinn í Betra veður Window Gallery á Laugavegi 41 í dag. Snorri opnar sýninguna með gjörningi klukkan 17 en hann vill ekki gefa of mikið upp um innihaldið. „Mér finnst áhugavert hversu margir kusu þá en þeir eru alltaf einhvers staðar í leyni, því ég veit ekki um neinn nema þennan Óla Palla [Ólaf Pál Gunnarsson] sem hefur kosið Framsókn,“ segir Snorri, sem stofnaði flokkinn Vinstri hægri snú fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2002 og bauð sig fram í embætti til forseta 2004. „Ég man þegar ég bauð mig fram í seinni kosningunum, þá var ég svolítið að leggja Framsókn í einelti en það er rosalega erfitt að gera það ekki. Það er einhver satanísk orka í kringum þá. Þetta er ekkert rosalega kærleiksrík orka, meira svona gjörspillt, eins og sjúkdómur.“ Hann opnar síðan aðra myndlistarsýningu í dag klukkan 17.30 í Galleríi Bakaríi, sem nefnist Gyðjurnar. „Þetta eru glæný málverk af rómverskum og norrænum gyðjum en fyrirmyndirnar eru þokkadísir úr íslenskum og amerískum afþreyingarveruleika,“ segir Snorri, sem heldur til Los Angeles eftir helgi þar sem hann mun vinna að listinni í nokkra mánuði.
Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira