Menning

Úr myrku hyldýpi

Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar
Listamaðurinn tók ljósmyndirnar í kafi.
Listamaðurinn tók ljósmyndirnar í kafi. Fréttablaðið/Stefán
Náttúran og þrýstingur vatns eru mótandi öfl í verkum Hrafnkels Sigurðssonar myndlistarmanns á sýningunni Revelation, 2014 sem hann er með í i8 Galleryi, Tryggvagötu 16.



Á ljósmyndum hans fljóta renningar af bóluplasti um í djúpu vatni og taka þar á sig sterk form.

„Sumar fellingarnar eru næstum barokkskar,“ bendir listamaðurinn á og bætir við að með myrkt hyldýpið sem bakgrunn taki formin líka á sig dulúðuga og handanheimslega áru.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.