Dansarar hertaka Ingólfstorg Gunnar Leó Pálsson skrifar 16. ágúst 2014 11:30 Brynja Pétursdóttir stendur á tímamótum. Mynd/Einkasafn „Þetta er búið að vera frábært ferðalag og það er blessun að fá að vinna við það sem ég elska að gera,“ segir dansarinn Brynja Pétursdóttir en hún fagnar í dag tíu ára starfsafmæli og á sama tíma fagnar dansskólinn hennar tveggja ára afmæli. Í því tilefni verður heljarinnar hátíð haldin á Ingólfstorgi þar sem boðið verður upp á sannkallaða dansveislu. „Þarna verða danssýningar frá frábærum dönsurum, þar á meðal Brynjari frá Ísland Got Talent, einnig sigurvegurum Reykjavík og Breiðholt Got Talent ásamt sigurvegurum Street-danseinvígisins og fleira,“ segir Brynja um dagskránna. Þá verður gestum og gangandi boðið að taka þátt í fjörinu. „Fólk getur komið og dansað og notið góðrar tónlistar en svo er líka hægt að sitja í rólegheitunum og borða ís,“ bætir Brynja við létt í lundu. Street-dans var ekki til á Íslandi fyrir tíu árum en senan stækkar ört hér á landi. „Ég þurfti að útskýra mikið hvað það var nákvæmlega sem ég kenndi því fólk þekkti ekki þessa dansstíla eða hafði ranga hugmynd um þá. Þetta eru vinsælustu dansstílar síðari ára á heimsvísu og þeir stílar sem einkenna myndbönd og sviðsatriði þekktra tónlistarmanna,“ bætir Brynja við. Sýningin hefst klukkan 14.00 á Ingólfstorgi. Ísland Got Talent Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
„Þetta er búið að vera frábært ferðalag og það er blessun að fá að vinna við það sem ég elska að gera,“ segir dansarinn Brynja Pétursdóttir en hún fagnar í dag tíu ára starfsafmæli og á sama tíma fagnar dansskólinn hennar tveggja ára afmæli. Í því tilefni verður heljarinnar hátíð haldin á Ingólfstorgi þar sem boðið verður upp á sannkallaða dansveislu. „Þarna verða danssýningar frá frábærum dönsurum, þar á meðal Brynjari frá Ísland Got Talent, einnig sigurvegurum Reykjavík og Breiðholt Got Talent ásamt sigurvegurum Street-danseinvígisins og fleira,“ segir Brynja um dagskránna. Þá verður gestum og gangandi boðið að taka þátt í fjörinu. „Fólk getur komið og dansað og notið góðrar tónlistar en svo er líka hægt að sitja í rólegheitunum og borða ís,“ bætir Brynja við létt í lundu. Street-dans var ekki til á Íslandi fyrir tíu árum en senan stækkar ört hér á landi. „Ég þurfti að útskýra mikið hvað það var nákvæmlega sem ég kenndi því fólk þekkti ekki þessa dansstíla eða hafði ranga hugmynd um þá. Þetta eru vinsælustu dansstílar síðari ára á heimsvísu og þeir stílar sem einkenna myndbönd og sviðsatriði þekktra tónlistarmanna,“ bætir Brynja við. Sýningin hefst klukkan 14.00 á Ingólfstorgi.
Ísland Got Talent Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira