„Steinunnir eru góðar konur“ Baldvin Þormóðsson skrifar 24. júlí 2014 15:00 Sveitin er þekkt fyrir líflega sviðsframkomu. mynd/aðsend „Okkur finnst svo gaman að spila, þetta band er búið til til þess að spila live, þannig erum við best,“ segir Klara Arnalds, söngkona Boogie Trouble. Sveitin kemur fram á Gamla Gauknum í kvöld en það er í fyrsta sinn sem sveitin spilar í Reykjavík síðan á Airwaves. Sveitin hefur einnig verið að vinna í nokkrum nýjum lögum sem verða á væntanlegri plötu Boogie Trouble. „Við erum líka að fikta við ný cover, það gæti alveg verið að það slysist eitthvað nýtt inn í prógrammið í kvöld.“ Nýjasta lag sveitarinnar ber nafnið Steinunn (Sveitin kallar) en á tónleikunum í kvöld verður einmitt ókeypis aðgangur fyrir alla sem heita Steinunn. „Þegar við erum að semja lög þá finnst mér þægilegast að syngja lögin með einhverjum texta þótt það sé ekki kominn texti,“ segir Klara. „Það sem hentaði best í þetta skiptið var ljóð eftir Steinunni Sigurðardóttur, en síðan settum við okkar eigin texta en nafnið fékk að hanga inni. Steinunnir eru góðar konur og eiga skilið lag sér til heiðurs.“ Á tónleikunum í kvöld kemur hljómsveitin fram ásamt Soffía Björg Band en Soffía er góð vinkona krakkanna í Boogie Trouble. „Hún gerir meiri svona folk-tónlist þannig að þetta er gott kombó, það mun kenna ýmissa grasa,“ segir Klara en tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 21.00 og kostar þúsund krónur inn. Airwaves Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira
„Okkur finnst svo gaman að spila, þetta band er búið til til þess að spila live, þannig erum við best,“ segir Klara Arnalds, söngkona Boogie Trouble. Sveitin kemur fram á Gamla Gauknum í kvöld en það er í fyrsta sinn sem sveitin spilar í Reykjavík síðan á Airwaves. Sveitin hefur einnig verið að vinna í nokkrum nýjum lögum sem verða á væntanlegri plötu Boogie Trouble. „Við erum líka að fikta við ný cover, það gæti alveg verið að það slysist eitthvað nýtt inn í prógrammið í kvöld.“ Nýjasta lag sveitarinnar ber nafnið Steinunn (Sveitin kallar) en á tónleikunum í kvöld verður einmitt ókeypis aðgangur fyrir alla sem heita Steinunn. „Þegar við erum að semja lög þá finnst mér þægilegast að syngja lögin með einhverjum texta þótt það sé ekki kominn texti,“ segir Klara. „Það sem hentaði best í þetta skiptið var ljóð eftir Steinunni Sigurðardóttur, en síðan settum við okkar eigin texta en nafnið fékk að hanga inni. Steinunnir eru góðar konur og eiga skilið lag sér til heiðurs.“ Á tónleikunum í kvöld kemur hljómsveitin fram ásamt Soffía Björg Band en Soffía er góð vinkona krakkanna í Boogie Trouble. „Hún gerir meiri svona folk-tónlist þannig að þetta er gott kombó, það mun kenna ýmissa grasa,“ segir Klara en tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 21.00 og kostar þúsund krónur inn.
Airwaves Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira