Gáfu óvænt út plötu með Björk Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. júní 2014 09:30 Hip hop-hljómsveitin Death Grips gaf óvænt út plötuna Niggas on the Moon um helgina. Sveitin er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir og kom platan flestum aðdáendum hennar í opna skjöldu. Platan er þrjátíu mínútur að lengd og inniheldur átta lög. Death Grips vann með íslensku söngkonunni Björk Guðmundsdóttur að plötunni og kemur hún við sögu á öllum átta lögunum. Í tilkynningu frá hljómsveitinni segir að Niggas on the Moon sé fyrri helmingur tvöföldu plötunnar The Powers That B sem er væntanleg seinna á árinu en seinni helmingurinn heitir Jenny Death. Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hip hop-hljómsveitin Death Grips gaf óvænt út plötuna Niggas on the Moon um helgina. Sveitin er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir og kom platan flestum aðdáendum hennar í opna skjöldu. Platan er þrjátíu mínútur að lengd og inniheldur átta lög. Death Grips vann með íslensku söngkonunni Björk Guðmundsdóttur að plötunni og kemur hún við sögu á öllum átta lögunum. Í tilkynningu frá hljómsveitinni segir að Niggas on the Moon sé fyrri helmingur tvöföldu plötunnar The Powers That B sem er væntanleg seinna á árinu en seinni helmingurinn heitir Jenny Death.
Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira