Svalandi drykkir í steikjandi hita - UPPSKRIFTIR Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. júní 2014 09:30 Sannkallaðri bongóblíðu er spáð á landinu um helgina og því tilvalið að töfra fram svalandi og sumarlega drykki í veðurblíðunni.Kampavíns-mojito4-5 mintulauf½ dl vodki½ dl greipaldinsafi1 msk. agavesírópSafi úr ½ súraldini1 dl kampavín eða freyðivín Setjið vodka, greipaldinsafa, agavesíróp og súraldinsafa í hátt glas. Merjið mintu í mortéli og blandið við drykkinn. Fyllið glasið með ísmolum og hellið kampavíninu saman við. Hrærið saman og berið fram. Hægt er að margfalda uppskriftina og gera heila könnu af þessum svalandi drykk. Þá er öllum hráefnunum blandað saman í könnuna nema ísnum og kampavíninu sem er bætt við í hvert glas fyrir sig. Fengið hér.Bláberja-„smoothie“1 lárpera, skorin í teninga2 bollar frosin bláber½ bolli bláberjajógúrt eða skyr1-2 bollar mjólk eða vatn½ bolli ísmolar1/8 tsk. vanilludropar eða -sykurAgavesíróp til að gera drykkinn sætari ef vill Blandið 1 bolla af mjólk saman við öll hin hráefnin í blandara þangað til allt er blandað vel saman. Bætið mjólk við þangað til drykkurinn er orðinn eins þykkur og þið viljið. Fengið hér.Jarðarberja- og kívílímonaði4 bollar vatn2/3 bolli ferskur sítrónusafi½ bolli sykur1 bolli jarðarber, skorin í bita½ bolli kíví, án hýðis og skorið í bita Blandið vatni, sítrónusafa og sykri vel saman í blandara. Bætið jarðarberjum og kíví saman við þangað til allt er blandað. Hægt er að sigta blönduna til að losna við ávaxtakjötið. Kælið og berið fram. Fengið hér. Drykkir Uppskriftir Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Sannkallaðri bongóblíðu er spáð á landinu um helgina og því tilvalið að töfra fram svalandi og sumarlega drykki í veðurblíðunni.Kampavíns-mojito4-5 mintulauf½ dl vodki½ dl greipaldinsafi1 msk. agavesírópSafi úr ½ súraldini1 dl kampavín eða freyðivín Setjið vodka, greipaldinsafa, agavesíróp og súraldinsafa í hátt glas. Merjið mintu í mortéli og blandið við drykkinn. Fyllið glasið með ísmolum og hellið kampavíninu saman við. Hrærið saman og berið fram. Hægt er að margfalda uppskriftina og gera heila könnu af þessum svalandi drykk. Þá er öllum hráefnunum blandað saman í könnuna nema ísnum og kampavíninu sem er bætt við í hvert glas fyrir sig. Fengið hér.Bláberja-„smoothie“1 lárpera, skorin í teninga2 bollar frosin bláber½ bolli bláberjajógúrt eða skyr1-2 bollar mjólk eða vatn½ bolli ísmolar1/8 tsk. vanilludropar eða -sykurAgavesíróp til að gera drykkinn sætari ef vill Blandið 1 bolla af mjólk saman við öll hin hráefnin í blandara þangað til allt er blandað vel saman. Bætið mjólk við þangað til drykkurinn er orðinn eins þykkur og þið viljið. Fengið hér.Jarðarberja- og kívílímonaði4 bollar vatn2/3 bolli ferskur sítrónusafi½ bolli sykur1 bolli jarðarber, skorin í bita½ bolli kíví, án hýðis og skorið í bita Blandið vatni, sítrónusafa og sykri vel saman í blandara. Bætið jarðarberjum og kíví saman við þangað til allt er blandað. Hægt er að sigta blönduna til að losna við ávaxtakjötið. Kælið og berið fram. Fengið hér.
Drykkir Uppskriftir Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira