Gleðileg jól á hinum ýmsu tungumálum 1. nóvember 2014 08:00 Málverk eftir hollenska málarann H.J. Overbeek frá 1817. Um allan heim óskar fólk hvert öðru gleðilegra jóla. Þó að ekki allir Íslendingar séu á faraldsfæti er gott að geta talað tungum hér á landi, ferðamönnum fjölgar og fólk af fjölbreyttari uppruna býr hér. Hér eru nokkur dæmi um hvernig maður óskar gleðilegra jóla víða um heim:Kína, kantónska: Gun tso sun tan'gung haw sun.Kína, mandarínska: Kung his hsin nien bing chu shen tan.Króatíska: Sretan bozic.Tékkneska: Prejeme vam vesele vanoce a stastny novy rok.Danska: Glædelig jul.Hollenska: Vrolijk Kerstfeest eða Zalig Kerstfeast.Enska: Merry Christmas.Eistneska: Ruumsaid juuluphi.Færeyska: Gledhilig jol.Finnska: Hyvaa joulua.Franska: Bon noël.Þýska: Fröhliche Weihnachten.Gríska: Kala christouyenna!Ítalska: Buone feste natalizie.Lettneska: Prieci'gus ziemsve'tkus un laimi'gu jauno gadu!Litháíska: Linksmu kaledu.Norska: God jul eða Gledelig jul.Pólska: Wesolych swiat bozego narodzenia.Portúgalska: Feliz natal.Rúmenska: Sarbatori vesele.Rússneska: Pozdrevlyayu s prazdnikom rozhdestva is novim godom.Serbneska: Hristos se rodi.Slóvenska: Vesele bozicne. Screcno novo leto.Spænska: Feliz navidad.Sænska: God jul.Tyrkneska: Noeliniz ve yeni yiliniz kutlu olsun. Jól Mest lesið Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars Jól Sálmur 88 - Sjá, himins opnast hlið Jól Nótur fyrir píanó Jól Ljóta jólapeysan á marga aðdáendur Jólin Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Átjánda piparkökuhúsakeppni Kötlu Jól Óvíst hvort Hlyngerðið verði lýst Jól Stollenbrauð Jólin Jólaklukkur Jól Besta jólamyndin fer á forsíðu Jól
Um allan heim óskar fólk hvert öðru gleðilegra jóla. Þó að ekki allir Íslendingar séu á faraldsfæti er gott að geta talað tungum hér á landi, ferðamönnum fjölgar og fólk af fjölbreyttari uppruna býr hér. Hér eru nokkur dæmi um hvernig maður óskar gleðilegra jóla víða um heim:Kína, kantónska: Gun tso sun tan'gung haw sun.Kína, mandarínska: Kung his hsin nien bing chu shen tan.Króatíska: Sretan bozic.Tékkneska: Prejeme vam vesele vanoce a stastny novy rok.Danska: Glædelig jul.Hollenska: Vrolijk Kerstfeest eða Zalig Kerstfeast.Enska: Merry Christmas.Eistneska: Ruumsaid juuluphi.Færeyska: Gledhilig jol.Finnska: Hyvaa joulua.Franska: Bon noël.Þýska: Fröhliche Weihnachten.Gríska: Kala christouyenna!Ítalska: Buone feste natalizie.Lettneska: Prieci'gus ziemsve'tkus un laimi'gu jauno gadu!Litháíska: Linksmu kaledu.Norska: God jul eða Gledelig jul.Pólska: Wesolych swiat bozego narodzenia.Portúgalska: Feliz natal.Rúmenska: Sarbatori vesele.Rússneska: Pozdrevlyayu s prazdnikom rozhdestva is novim godom.Serbneska: Hristos se rodi.Slóvenska: Vesele bozicne. Screcno novo leto.Spænska: Feliz navidad.Sænska: God jul.Tyrkneska: Noeliniz ve yeni yiliniz kutlu olsun.
Jól Mest lesið Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars Jól Sálmur 88 - Sjá, himins opnast hlið Jól Nótur fyrir píanó Jól Ljóta jólapeysan á marga aðdáendur Jólin Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Átjánda piparkökuhúsakeppni Kötlu Jól Óvíst hvort Hlyngerðið verði lýst Jól Stollenbrauð Jólin Jólaklukkur Jól Besta jólamyndin fer á forsíðu Jól