Lífið

Íslendingar á Twitter árið 2014

Þórður Ingi Jónsson skrifar
Samfélagsmiðillinn Twitter nýtur vaxandi vinsælda hér á landi og mætti segja að 2014 væri ár tístsins miðað við hversu margir Íslendingar eru farnir að nota vefinn. Fréttablaðið hefur tekið saman upplýsingar um Íslendinga sem eru áberandi á vefnum.

Einnig kemur fram hversu mörgum fylgjendum sumir bættu við sig. Björk á flesta fylgjendur og í öðru sæti er Of Monsters and Men. 





Fjölmiðlafólk

Guðjón Daníel Jónsson (með fótboltastöð á YouTube)

Fylgjendur 140.231

Fylgir 498

Auðunn Blöndal

Fylgjendur 14.526

Fylgir 411

Bætti við sig á árinu 3.780

Egill Einarsson

Fylgjendur 13.551

Fylgir 851

Bætti við sig á árinu 3.820

Gummi Ben

Fylgjendur 11.757

Fylgir 1.051

Bætti við sig á árinu 2.729

Steindi Jr.

Fylgjendur 8.973

Fylgir 165





Fyrirtæki og stofnanir

EVE Online

Fylgjendur 54.696

Fylgir 46

Icelandair

Fylgjendur 57.313

Fylgir 24.338

Inspired by Iceland

Fylgjendur 19.997

Fylgir 812

Iceland Airwaves

Fylgjendur 17.454

Fylgir 641

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Fylgjendur 8.354

Fylgir 41





Tónlistarmenn

Björk

Fylgjendur 554.467

Fylgir 30

Bætti við sig á árinu 72.998

Of Monsters and Men

Fylgjendur 311.512

Fylgja 12.945

Bættu við sig á árinu 60.227

Sigurrós

Fylgjendur 183.187

Fylgja 20.692

Bættu við sig á árinu 23.286

Jónsi í Sigur Rós

Fylgjendur 155.388

Fylgir 89.737

Bætti við sig á árinu 4.085

Ólafur Arnalds

Fylgjendur 30.043

Fylgir 516

Bætti við sig á árinu 7.302





Birgitta Jónsdóttir
Stjórnmálamenn

Birgitta Jónsdóttir

Fylgjendur 23.160

Fylgir 2.989

Bætti við sig á árinu 3.436

Jón Gnarr

Fylgjendur 15.777

Fylgir 42

Bætti við sig á árinu 8.990

Dagur B. Eggertsson

Fylgjendur 3.057

Fylgir 450

Bætti við sig á árinu 2.244

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Fylgjendur 1.650

Fylgir 173

Bætti við sig á árinu 960

Svandís Svavarsdóttir

Fylgjendur 1.208

Fylgir 683

Bætti við sig á árinu 693










Fleiri fréttir

Sjá meira


×