Loksins vann Philadelphia leik | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. desember 2014 07:00 Til hamingju, strákar. Vísir/AP Philadelphia 76ers vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í NBA-deildinni er liðið hafði betur gegn Minnesota Timberwolves á útivelli, 85-77. Liðið hafði tapað fyrstu sautján leikjum sínum á tímabilinu en aðeins eitt lið hefur byrjað verr í sögu deildarinnar. Það var New Jersey Nets árið 2009 er liðið tapaði fyrstu átján leikjunum sínum það tímabilið. Sigurinn var þó allt annað en fallegur. Skotnýting liðsins var einungis 39 prósent og tapaðir boltar voru alls nítján. Philadelphia skoraði þá aðeins níu stig í öðrum leikhluta. En Minnesota tapaði boltanum jafnoft og var með enn verri skotnýtingu en Philadelphia sem tókst að landa sigrinum og var því vel fagnað í leikslok. Michael-Carter Williams var stigahæstur með 20 stig en hann var með níu fráköst og níu stoðsendingar þar að auki. Gorgui Dieng skoraði fimmtán stig fyrir Minnesota og tók sextán fráköst.Boston vann Detroit, 109-102, í framlengdum leik þar sem Jeff Green skoraði 32 stig, þar af átta í röð í framlengingunni. Boston hafði tapað síðustu fimm leikjum á undan og var því sigurinn kærkominn. Þetta var hins vegar tíunda tap Detroit í röð.Brooklyn vann San Antonio, 95-93, einnig í framlengdum leik. Kevin Garnett var ekki með Nets en Mirza Teletovic skora-ði 26 stig og tók fimmtán fráköst í fjarveru hans. Brooklyn missti niður fjórtán stiga forystu á síðustu fimm mínútum venjulegs leiktíma en náði undirtökunum að nýju í framlengingunni. Danny Green skoraði 20 stig fyrir San Antonio og tók tíu fráköst þar að auki.Houston vann Memphis, 105-96, þrátt fyrir að hafa verið án þriggja byrjunarliðsmanna. James Harden skoraði 21 stig fyrir liðið og þeir Trevor Ariza og Jason Terry sextán hvor. Memphis hafði unnið fimm leiki í röð og skoraði fyrstu átta stigin í leiknum en þá tóku heimamenn yfir. Þeir létu forystuna ekki af hendi eftir fyrsta leikhluta.Úrslit næturinnar: Charlotte - Chicago 95-102 Washington - LA Lakers 111-95 Boston - Detroit 109-102 Brooklyn - San Antonio 95-93 Miami - Atlanta 102-112 Houston - Memphis 105-96 Milwaukee - Dallas 105-107 Minnesota - Philadelphia 77-85 Utah - Toronto 104-123 LA Clippers - Orlando 114-86 NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Philadelphia 76ers vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í NBA-deildinni er liðið hafði betur gegn Minnesota Timberwolves á útivelli, 85-77. Liðið hafði tapað fyrstu sautján leikjum sínum á tímabilinu en aðeins eitt lið hefur byrjað verr í sögu deildarinnar. Það var New Jersey Nets árið 2009 er liðið tapaði fyrstu átján leikjunum sínum það tímabilið. Sigurinn var þó allt annað en fallegur. Skotnýting liðsins var einungis 39 prósent og tapaðir boltar voru alls nítján. Philadelphia skoraði þá aðeins níu stig í öðrum leikhluta. En Minnesota tapaði boltanum jafnoft og var með enn verri skotnýtingu en Philadelphia sem tókst að landa sigrinum og var því vel fagnað í leikslok. Michael-Carter Williams var stigahæstur með 20 stig en hann var með níu fráköst og níu stoðsendingar þar að auki. Gorgui Dieng skoraði fimmtán stig fyrir Minnesota og tók sextán fráköst.Boston vann Detroit, 109-102, í framlengdum leik þar sem Jeff Green skoraði 32 stig, þar af átta í röð í framlengingunni. Boston hafði tapað síðustu fimm leikjum á undan og var því sigurinn kærkominn. Þetta var hins vegar tíunda tap Detroit í röð.Brooklyn vann San Antonio, 95-93, einnig í framlengdum leik. Kevin Garnett var ekki með Nets en Mirza Teletovic skora-ði 26 stig og tók fimmtán fráköst í fjarveru hans. Brooklyn missti niður fjórtán stiga forystu á síðustu fimm mínútum venjulegs leiktíma en náði undirtökunum að nýju í framlengingunni. Danny Green skoraði 20 stig fyrir San Antonio og tók tíu fráköst þar að auki.Houston vann Memphis, 105-96, þrátt fyrir að hafa verið án þriggja byrjunarliðsmanna. James Harden skoraði 21 stig fyrir liðið og þeir Trevor Ariza og Jason Terry sextán hvor. Memphis hafði unnið fimm leiki í röð og skoraði fyrstu átta stigin í leiknum en þá tóku heimamenn yfir. Þeir létu forystuna ekki af hendi eftir fyrsta leikhluta.Úrslit næturinnar: Charlotte - Chicago 95-102 Washington - LA Lakers 111-95 Boston - Detroit 109-102 Brooklyn - San Antonio 95-93 Miami - Atlanta 102-112 Houston - Memphis 105-96 Milwaukee - Dallas 105-107 Minnesota - Philadelphia 77-85 Utah - Toronto 104-123 LA Clippers - Orlando 114-86
NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira