M&M-smákökur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2014 16:00 M&M-smákökur 115 g mjúkt smjör 1/2 bolli púðursykur 1/4 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 egg 1 1/4 bolli hveiti 1/2 tsk matarsódi 1 tsk maizena 3/4 bolli M&M og meira til að skreyta kökurnar Hitið ofninn í 180°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu. Blandið smjöri, púðursykri, sykri, vanilludropum og eggi vel saman. Bætið hveiti og matarsóda saman við. Að lokum er M&M hrært saman við með sleif. Kælið deigið í ísskáp í hálftíma. Búið til kúlur úr deiginu og setjið þær á ofnplötuna. Notið lófann til að fletja þær aðeins út. Bakið í tíu mínútur.Fengið hér. Smákökur Uppskriftir Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið
M&M-smákökur 115 g mjúkt smjör 1/2 bolli púðursykur 1/4 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 egg 1 1/4 bolli hveiti 1/2 tsk matarsódi 1 tsk maizena 3/4 bolli M&M og meira til að skreyta kökurnar Hitið ofninn í 180°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu. Blandið smjöri, púðursykri, sykri, vanilludropum og eggi vel saman. Bætið hveiti og matarsóda saman við. Að lokum er M&M hrært saman við með sleif. Kælið deigið í ísskáp í hálftíma. Búið til kúlur úr deiginu og setjið þær á ofnplötuna. Notið lófann til að fletja þær aðeins út. Bakið í tíu mínútur.Fengið hér.
Smákökur Uppskriftir Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið