Tryllt Twix-kaka - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. nóvember 2014 15:30 Twix-kaka Botn 200 g mjúkt smjör 1 1/2 bolli hveiti 1/2 bolli saxaðar möndlur 1/2 bolli sykur 1/4 tsk salt Karamellufylling 1 bolli sykur 1/4 bolli vatn 4 eggjarauður 2/3 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 tsk salt Súkkulaðitoppur 225 g súkkulaði 1 msk smjör Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið ílangt mót með smjöri eða klæðið það með smjörpappír. Búið til botninn fyrst. Blandið hveiti, möndlum, sykri og salti saman í skál. Blandið smjörinu saman við þangað til blandan er orðin að mulningi. Þrýstið blöndunni í botn mótsins og bakið í fimmtán til tuttugu mínútur. Setjið til hliðar og leyfið að kólna. Þá er komið að karamellunni. Blandið eggjarauðum saman við 2/3 bolla sykur og vanilludropa. Setjið 1 bolla sykur og vatn í pott og hitið yfir miðlungshita þar til blandan er gyllt. Blandið því næst smjörinu og saltinu saman við og blandið vel saman. Þegar smjörið er bráðnað takið pottinn af hitanum og blandið saman við eggjarauðublönduna. Setjið pottinn aftur á helluna og hrærið stanslaust þar til blandan sýður og þykknar. Takið af hitanum, hrærið í nokkrar sekúndur og hellið blöndunni yfir botninn. Setjið til hliðar. Setjið súkkulaði og smjör í skál og bræðið yfir vatnsbaði. Hellið blöndunni yfir karamellufyllinguna og kælið þar til kakan er borin fram.Hér má finna uppskriftina og nánari leiðbeiningar. Smákökur Uppskriftir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Twix-kaka Botn 200 g mjúkt smjör 1 1/2 bolli hveiti 1/2 bolli saxaðar möndlur 1/2 bolli sykur 1/4 tsk salt Karamellufylling 1 bolli sykur 1/4 bolli vatn 4 eggjarauður 2/3 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 tsk salt Súkkulaðitoppur 225 g súkkulaði 1 msk smjör Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið ílangt mót með smjöri eða klæðið það með smjörpappír. Búið til botninn fyrst. Blandið hveiti, möndlum, sykri og salti saman í skál. Blandið smjörinu saman við þangað til blandan er orðin að mulningi. Þrýstið blöndunni í botn mótsins og bakið í fimmtán til tuttugu mínútur. Setjið til hliðar og leyfið að kólna. Þá er komið að karamellunni. Blandið eggjarauðum saman við 2/3 bolla sykur og vanilludropa. Setjið 1 bolla sykur og vatn í pott og hitið yfir miðlungshita þar til blandan er gyllt. Blandið því næst smjörinu og saltinu saman við og blandið vel saman. Þegar smjörið er bráðnað takið pottinn af hitanum og blandið saman við eggjarauðublönduna. Setjið pottinn aftur á helluna og hrærið stanslaust þar til blandan sýður og þykknar. Takið af hitanum, hrærið í nokkrar sekúndur og hellið blöndunni yfir botninn. Setjið til hliðar. Setjið súkkulaði og smjör í skál og bræðið yfir vatnsbaði. Hellið blöndunni yfir karamellufyllinguna og kælið þar til kakan er borin fram.Hér má finna uppskriftina og nánari leiðbeiningar.
Smákökur Uppskriftir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira