Er streita merki um dugnað? Rikka skrifar 17. nóvember 2014 09:30 visir/getty Í nútímasamfélagi er stress og álag orðið að daglegu brauði og jafnvel oft á tíðum merki um það að fólk sé duglegt og orkumikið. Þó svo að stress og streita geti verið jákvæð upp að vissu marki og leiði til þess að koma hlutum í verk og klára, getur hún líka haft neikvæð og langvarandi áhrif á andlega sem og líkamlega heilsu. Streita getur komið fram við ýmiskonar aðstæður, hvort sem að þær eru utanaðkomandi eða við sköpum þær upp á eigin spýtur. Hún er lúmsk og oft áttum við okkur ekki á því þegar við erum komin yfir eðlileg streitumörk. Þegar svefntruflanir, einbeitingaskortur og hjartsláttartruflanir eru orðnar hluti að daglegri líðan gefur það til kynna að streitan sé komin yfir þau mörk sem þolanleg eru til lengri tíma. Ef að þú telur þig ekki ná stjórn á streitunni með einföldum hætti þá ættir þú að leita til læknis en það er þess virði að reyna eftirfarandi aðferðir fyrst. Hlátur Hlátur hefur ótrúlegan lækningarmátt og lækkar streituhormón í líkamanum. Horfðu á bíómynd sem kemur þér til að hlægja eða umkringdu þig vinum sem hafa góðan húmor.Te Te hefur róandi áhrif á sál og líkama, sérstaklega kamillu, mintu og lavender te. Þó að tebollinn dugi bara í nokkrar mínútur þá virðist það gefa okkur ákveðna hvíld og ró, þó að það sé ekki nema í smátíma.Öndun Einbeittu þér að öndun þinni um stund. Andaðu djúpt að þér í gegnum nefið, haltu andanum inni í þér í nokkrar sekúndur og andaðu rólega frá þér út um munninn. Öndun er ein öflugasta slökunarleiðin sem að þú getur gert hvar og hvenær sem er.Göngutúr Göngutúr í náttúrunni er öflug leið til að losa um stress og streitu. Notaðu öndunaræfingun hér að ofan í göngutúrnum og fylltu líkamann af fersku súrefni. Njóttu augnabliksins og fegurð náttúrunnar í öllu sínu veldi. Heilsa Tengdar fréttir Streituráð vikunnar Ekki gleyma ástinni. 12. október 2014 10:00 7 ástæður þess að þú ættir að fara út að ganga Styrkir hjartað og gerir þig hamingjusamari 18. ágúst 2014 17:00 Hvers vegna hugleiðsla? Við hættum aldrei að hugsa því að heilinn er dugleg og falleg vél sem tekur sér aldrei frí. En að tengja sjálfsmynd okkar og persónuleika við þessa vél leiðir til vansældar. Þannig verður skortdýrið til – þegar við trúum því að við séum hugsanir okkar. 21. október 2014 09:00 Stress hefur alvarlegri áhrif á hjartaheilsu kvenna en karla Hjartasjúkdómar valda flestum dauðsföllum í heiminum og hrjá almennt karlmenn frekar en konur. 3. nóvember 2014 10:13 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Í nútímasamfélagi er stress og álag orðið að daglegu brauði og jafnvel oft á tíðum merki um það að fólk sé duglegt og orkumikið. Þó svo að stress og streita geti verið jákvæð upp að vissu marki og leiði til þess að koma hlutum í verk og klára, getur hún líka haft neikvæð og langvarandi áhrif á andlega sem og líkamlega heilsu. Streita getur komið fram við ýmiskonar aðstæður, hvort sem að þær eru utanaðkomandi eða við sköpum þær upp á eigin spýtur. Hún er lúmsk og oft áttum við okkur ekki á því þegar við erum komin yfir eðlileg streitumörk. Þegar svefntruflanir, einbeitingaskortur og hjartsláttartruflanir eru orðnar hluti að daglegri líðan gefur það til kynna að streitan sé komin yfir þau mörk sem þolanleg eru til lengri tíma. Ef að þú telur þig ekki ná stjórn á streitunni með einföldum hætti þá ættir þú að leita til læknis en það er þess virði að reyna eftirfarandi aðferðir fyrst. Hlátur Hlátur hefur ótrúlegan lækningarmátt og lækkar streituhormón í líkamanum. Horfðu á bíómynd sem kemur þér til að hlægja eða umkringdu þig vinum sem hafa góðan húmor.Te Te hefur róandi áhrif á sál og líkama, sérstaklega kamillu, mintu og lavender te. Þó að tebollinn dugi bara í nokkrar mínútur þá virðist það gefa okkur ákveðna hvíld og ró, þó að það sé ekki nema í smátíma.Öndun Einbeittu þér að öndun þinni um stund. Andaðu djúpt að þér í gegnum nefið, haltu andanum inni í þér í nokkrar sekúndur og andaðu rólega frá þér út um munninn. Öndun er ein öflugasta slökunarleiðin sem að þú getur gert hvar og hvenær sem er.Göngutúr Göngutúr í náttúrunni er öflug leið til að losa um stress og streitu. Notaðu öndunaræfingun hér að ofan í göngutúrnum og fylltu líkamann af fersku súrefni. Njóttu augnabliksins og fegurð náttúrunnar í öllu sínu veldi.
Heilsa Tengdar fréttir Streituráð vikunnar Ekki gleyma ástinni. 12. október 2014 10:00 7 ástæður þess að þú ættir að fara út að ganga Styrkir hjartað og gerir þig hamingjusamari 18. ágúst 2014 17:00 Hvers vegna hugleiðsla? Við hættum aldrei að hugsa því að heilinn er dugleg og falleg vél sem tekur sér aldrei frí. En að tengja sjálfsmynd okkar og persónuleika við þessa vél leiðir til vansældar. Þannig verður skortdýrið til – þegar við trúum því að við séum hugsanir okkar. 21. október 2014 09:00 Stress hefur alvarlegri áhrif á hjartaheilsu kvenna en karla Hjartasjúkdómar valda flestum dauðsföllum í heiminum og hrjá almennt karlmenn frekar en konur. 3. nóvember 2014 10:13 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
7 ástæður þess að þú ættir að fara út að ganga Styrkir hjartað og gerir þig hamingjusamari 18. ágúst 2014 17:00
Hvers vegna hugleiðsla? Við hættum aldrei að hugsa því að heilinn er dugleg og falleg vél sem tekur sér aldrei frí. En að tengja sjálfsmynd okkar og persónuleika við þessa vél leiðir til vansældar. Þannig verður skortdýrið til – þegar við trúum því að við séum hugsanir okkar. 21. október 2014 09:00
Stress hefur alvarlegri áhrif á hjartaheilsu kvenna en karla Hjartasjúkdómar valda flestum dauðsföllum í heiminum og hrjá almennt karlmenn frekar en konur. 3. nóvember 2014 10:13