Tónlist

Nýdönsk gefur út Stafrófsröð

Freyr Bjarnason skrifar
Nýdönsk er mætt með nýtt lag í pokahorninu.
Nýdönsk er mætt með nýtt lag í pokahorninu. Vísir/Anton
Stafrófsröð er fjórða lagið sem hljómar af nýjustu plötu Nýdanskrar, Diskó Berlín, og fjallar um flækjurnar sem skapast við að raða og flokka í lífinu.

"Það er sama hversu flink við erum við að skipuleggja okkur, alltaf reynist þrautin þyngri að koma reglu á tilfinningarnar og sálarlífið. Kaflar lífsins eru nefnilega aldrei í stafrófsröð," segir í tilkynningu frá hljómsveitinni vinsælu.

Textinn er eftir þá Björn Jörund og Daníel Ágúst en lagið eftir Björn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.