Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. nóvember 2014 07:00 Löng umfjöllun um kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson er á vef New York Times en blaðamaður ritsins ferðaðist til Íslands og eyddi tíma með Hafþóri í sínu daglega starfi. Hafþór er orðinn vel þekktur um heim allan eftir að hann lék Fjallið svokallaða í síðustu seríu af Game of Thrones. Hann segir i viðtali við New York Times að honum hafi fundist skrýtið að leika karakterinn en meðal þess sem hann þurfti að gera var að leika í afar blóðugri bardagasenu. „Kannski hugsar fólk þetta ekki en ég fékk illt í hjartað,“ segir Hafþór þegar blaðamaður spyr hann út í atriðið þar sem hann kramdi höfuð Oberyn prins, sem leikinn er af Pedro Pascal. „Mér fannst þetta ganga vel miðað við að þetta var allt nýtt fyrir mér. Ég hafði enga reynslu í leiklist og ég hafði enga reynslu af því að kremja andlit manns með höndunum,“ bætir hann við. Hafþór býður blaðamanni einnig með sér í Jakaból á æfingu og segist hafa verið ósköp venjulegur, íslenskur strákur á uppvaxtarárunum. „Þetta er ekki flókið fyrir stráka hér. Við viljum allir bara vera sterkir,“ segir hann. Þá fer blaðamaður einnig með Fjallinu í matarboð með fjölskyldunni þar sem skemmtisögur eru sagðar af kraftakarlinum. Í lok greinarinnar kemur fram að Hafþór hafi ekki hreppt hlutverk illmennisins í nýjustu Bond-myndinni. Það féll í í skaut fyrrverandi glímukappans, Dave Batista.Umfjöllunina um Hafþór má lesa í heild sinni hér.Hafþór sem Fjallið. Game of Thrones Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Löng umfjöllun um kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson er á vef New York Times en blaðamaður ritsins ferðaðist til Íslands og eyddi tíma með Hafþóri í sínu daglega starfi. Hafþór er orðinn vel þekktur um heim allan eftir að hann lék Fjallið svokallaða í síðustu seríu af Game of Thrones. Hann segir i viðtali við New York Times að honum hafi fundist skrýtið að leika karakterinn en meðal þess sem hann þurfti að gera var að leika í afar blóðugri bardagasenu. „Kannski hugsar fólk þetta ekki en ég fékk illt í hjartað,“ segir Hafþór þegar blaðamaður spyr hann út í atriðið þar sem hann kramdi höfuð Oberyn prins, sem leikinn er af Pedro Pascal. „Mér fannst þetta ganga vel miðað við að þetta var allt nýtt fyrir mér. Ég hafði enga reynslu í leiklist og ég hafði enga reynslu af því að kremja andlit manns með höndunum,“ bætir hann við. Hafþór býður blaðamanni einnig með sér í Jakaból á æfingu og segist hafa verið ósköp venjulegur, íslenskur strákur á uppvaxtarárunum. „Þetta er ekki flókið fyrir stráka hér. Við viljum allir bara vera sterkir,“ segir hann. Þá fer blaðamaður einnig með Fjallinu í matarboð með fjölskyldunni þar sem skemmtisögur eru sagðar af kraftakarlinum. Í lok greinarinnar kemur fram að Hafþór hafi ekki hreppt hlutverk illmennisins í nýjustu Bond-myndinni. Það féll í í skaut fyrrverandi glímukappans, Dave Batista.Umfjöllunina um Hafþór má lesa í heild sinni hér.Hafþór sem Fjallið.
Game of Thrones Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira