Gæti JÖR slegið í gegn á heimsvísu? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 12:59 Tímaritið OUT veltir upp þeirri spurningu á vef sínum hvort fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson, sem hannar undir merkinu JÖR, gæti orðið fyrsti íslenski fatahönnuðurinn til að slá í gegn á heimsvísu. Í grein OUT segir að Guðmundur sé orðinn einn af umtöluðustu, íslensku hönnuðunum á síðustu tveimur árum. „Það eru engar reglur í íslenskum stíl og það er það sem er áhugavert,“ segir Guðmundur í samtali við OUT. Þá er einnig bent á að hönnuðir eyði jafnvel árum saman í að hanna fatnað á karlmenn en að Guðmundur sé frábrugðinn þeim þar sem hann frumsýndi nýverið kvenfatalínu. „Ég er búinn að vera að gera línuna á milli kynjanna óskýra þannig að maður veit ekki hvort um karlmann eða konu er að ræða,“ segir hann í viðtali við ritið.Viðtalið í heild sinni má lesa hér. Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Tímaritið OUT veltir upp þeirri spurningu á vef sínum hvort fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson, sem hannar undir merkinu JÖR, gæti orðið fyrsti íslenski fatahönnuðurinn til að slá í gegn á heimsvísu. Í grein OUT segir að Guðmundur sé orðinn einn af umtöluðustu, íslensku hönnuðunum á síðustu tveimur árum. „Það eru engar reglur í íslenskum stíl og það er það sem er áhugavert,“ segir Guðmundur í samtali við OUT. Þá er einnig bent á að hönnuðir eyði jafnvel árum saman í að hanna fatnað á karlmenn en að Guðmundur sé frábrugðinn þeim þar sem hann frumsýndi nýverið kvenfatalínu. „Ég er búinn að vera að gera línuna á milli kynjanna óskýra þannig að maður veit ekki hvort um karlmann eða konu er að ræða,“ segir hann í viðtali við ritið.Viðtalið í heild sinni má lesa hér.
Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira