Frumsýning á Vísi: Vatnsslagur með brunaslöngu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. nóvember 2014 11:15 Tónskáldið og listamaðurinn Páll Ivan frá Eiðum frumsýnir myndband við lagið Expanding á Vísi í dag. Myndbandið var tekið uppá Jónsmessunótt í sumar en leikarar í myndbandinu eru Páll sjálfur og kona hans, Elín Anna Þórisdóttir. Páll Ivan er einn af stofnmeðlimum tónskáldahópsins SLÁTUR og hefur komið fram með ýmsu tónlistarfólki úr öllum áttum, þar með talið Benna Hemm Hemm, Borko, Kríu Brekkan, Slowblow, Múm og 200.000 Naglbítum. Leikstjóri myndbandsins er Elvar Gunnarsson en hann hefur verið starfandi leikstjóri og handritshöfundur í rúman áratug. Hann hefur gert myndbönd fyrir listamenn á borð við Aaron Smith, Zebra Katz, Pollapönk og Maus. Einnig hefur hann leikstýrt kvikmynd í fullri lengd, Einn, sem frumsýnd verður á næsta ári.Drífa Líftóra Thoroddsen hannaði búninga í myndbandinu, klipping var í höndum Sigurgeirs Helgasonar og um kvikmyndatöku sá Hilmir Berg Ragnarsson. Myndbandið er framleitt af Guðfinni Ými Harðarsyni fyrir 23 Frames. Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónskáldið og listamaðurinn Páll Ivan frá Eiðum frumsýnir myndband við lagið Expanding á Vísi í dag. Myndbandið var tekið uppá Jónsmessunótt í sumar en leikarar í myndbandinu eru Páll sjálfur og kona hans, Elín Anna Þórisdóttir. Páll Ivan er einn af stofnmeðlimum tónskáldahópsins SLÁTUR og hefur komið fram með ýmsu tónlistarfólki úr öllum áttum, þar með talið Benna Hemm Hemm, Borko, Kríu Brekkan, Slowblow, Múm og 200.000 Naglbítum. Leikstjóri myndbandsins er Elvar Gunnarsson en hann hefur verið starfandi leikstjóri og handritshöfundur í rúman áratug. Hann hefur gert myndbönd fyrir listamenn á borð við Aaron Smith, Zebra Katz, Pollapönk og Maus. Einnig hefur hann leikstýrt kvikmynd í fullri lengd, Einn, sem frumsýnd verður á næsta ári.Drífa Líftóra Thoroddsen hannaði búninga í myndbandinu, klipping var í höndum Sigurgeirs Helgasonar og um kvikmyndatöku sá Hilmir Berg Ragnarsson. Myndbandið er framleitt af Guðfinni Ými Harðarsyni fyrir 23 Frames.
Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira