Sigtryggur og Mugison mættu með hatt Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. nóvember 2014 12:15 Sigtryggur til vinstri, Mugison til hægri. vísir/ernir Nöfn þeirra átján, íslensku hljómsveita sem koma fram á tónlistarhátíðinni og kaupstefnunni Eurosonic á næsta ári voru tilkynnt í gær á Nordic Playlist Radio Bar á Laugavegi. Sérstök áhersla verður á íslenska tónlist á Eurosonic sem verður haldin í Gröningen í Hollandi í janúar. Íslensku sveitirnar sem spila á hátíðinni eru Low Roar, Kaleo, Kiasmos, Júníus Meyvant, Rökkurró, Samaris, Sóley, Vök, Árstíðir, dj. flugvél og geimskip, Fufanu, M-Band, Óbó, Skálmöld, Sólstafir, Tonik Ensemble, Ylja og Young Karin. Þekktir erlendir tónlistarmenn sem koma fram eru til dæmis James Blake og Lykke Li. Góð stemning var á Nordic Playlist Radio Bar í gær þegar sveitirnar voru tilkynntar og mættu Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri Útón - Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar og tónlistarmaðurinn Mugison nánast í stíl.Frank Hall, Sigtryggur og Matti.Eygló Harðardóttir sinnir starfi ráðherra norrænna samstarfsmála.Mugison og Árni Matthíasson. Tónlist Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nöfn þeirra átján, íslensku hljómsveita sem koma fram á tónlistarhátíðinni og kaupstefnunni Eurosonic á næsta ári voru tilkynnt í gær á Nordic Playlist Radio Bar á Laugavegi. Sérstök áhersla verður á íslenska tónlist á Eurosonic sem verður haldin í Gröningen í Hollandi í janúar. Íslensku sveitirnar sem spila á hátíðinni eru Low Roar, Kaleo, Kiasmos, Júníus Meyvant, Rökkurró, Samaris, Sóley, Vök, Árstíðir, dj. flugvél og geimskip, Fufanu, M-Band, Óbó, Skálmöld, Sólstafir, Tonik Ensemble, Ylja og Young Karin. Þekktir erlendir tónlistarmenn sem koma fram eru til dæmis James Blake og Lykke Li. Góð stemning var á Nordic Playlist Radio Bar í gær þegar sveitirnar voru tilkynntar og mættu Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri Útón - Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar og tónlistarmaðurinn Mugison nánast í stíl.Frank Hall, Sigtryggur og Matti.Eygló Harðardóttir sinnir starfi ráðherra norrænna samstarfsmála.Mugison og Árni Matthíasson.
Tónlist Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira