Polaris ofurbuggy Finnur Thorlacius skrifar 22. október 2014 10:37 Polaris sem flestir Íslendingar þekkja helst sem vélsleðaframleiðanda hafa nú framleitt buggy bíl sem virðist á því myndskeiði sem hér fylgir draumtæki þeirra sem vilja leika sér í mikilli ófærð. Bílinn kalla þeir Polaris RZR. Polaris hefur birt þetta stutta myndskeið af þessu ofurtæki, en hefur boðað birtingu á fullri leng þess í enda þessa mánaðar. Myndskeiðið sem hér sést er afar hratt klippt og nánast pirrandi að sjá ekki meira af getu þessa bíls, en þess meiri tilhlökkun er að sjá það í fullri lengd innan tíðar. Ekki kemur fram hvað buggy bíllinn mun kosta en víst má telja að margir verða áhugsamir um kaup á honum eftir að hafa séð þetta myndbrot. Það er ökumaðurinn RJ Anderson, hæfasti ökumaður heims á svona ökutækjum, sem ekur bílnum í myndskeiðinu. Bílar video Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent
Polaris sem flestir Íslendingar þekkja helst sem vélsleðaframleiðanda hafa nú framleitt buggy bíl sem virðist á því myndskeiði sem hér fylgir draumtæki þeirra sem vilja leika sér í mikilli ófærð. Bílinn kalla þeir Polaris RZR. Polaris hefur birt þetta stutta myndskeið af þessu ofurtæki, en hefur boðað birtingu á fullri leng þess í enda þessa mánaðar. Myndskeiðið sem hér sést er afar hratt klippt og nánast pirrandi að sjá ekki meira af getu þessa bíls, en þess meiri tilhlökkun er að sjá það í fullri lengd innan tíðar. Ekki kemur fram hvað buggy bíllinn mun kosta en víst má telja að margir verða áhugsamir um kaup á honum eftir að hafa séð þetta myndbrot. Það er ökumaðurinn RJ Anderson, hæfasti ökumaður heims á svona ökutækjum, sem ekur bílnum í myndskeiðinu.
Bílar video Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent