Polaris ofurbuggy Finnur Thorlacius skrifar 22. október 2014 10:37 Polaris sem flestir Íslendingar þekkja helst sem vélsleðaframleiðanda hafa nú framleitt buggy bíl sem virðist á því myndskeiði sem hér fylgir draumtæki þeirra sem vilja leika sér í mikilli ófærð. Bílinn kalla þeir Polaris RZR. Polaris hefur birt þetta stutta myndskeið af þessu ofurtæki, en hefur boðað birtingu á fullri leng þess í enda þessa mánaðar. Myndskeiðið sem hér sést er afar hratt klippt og nánast pirrandi að sjá ekki meira af getu þessa bíls, en þess meiri tilhlökkun er að sjá það í fullri lengd innan tíðar. Ekki kemur fram hvað buggy bíllinn mun kosta en víst má telja að margir verða áhugsamir um kaup á honum eftir að hafa séð þetta myndbrot. Það er ökumaðurinn RJ Anderson, hæfasti ökumaður heims á svona ökutækjum, sem ekur bílnum í myndskeiðinu. Bílar video Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent
Polaris sem flestir Íslendingar þekkja helst sem vélsleðaframleiðanda hafa nú framleitt buggy bíl sem virðist á því myndskeiði sem hér fylgir draumtæki þeirra sem vilja leika sér í mikilli ófærð. Bílinn kalla þeir Polaris RZR. Polaris hefur birt þetta stutta myndskeið af þessu ofurtæki, en hefur boðað birtingu á fullri leng þess í enda þessa mánaðar. Myndskeiðið sem hér sést er afar hratt klippt og nánast pirrandi að sjá ekki meira af getu þessa bíls, en þess meiri tilhlökkun er að sjá það í fullri lengd innan tíðar. Ekki kemur fram hvað buggy bíllinn mun kosta en víst má telja að margir verða áhugsamir um kaup á honum eftir að hafa séð þetta myndbrot. Það er ökumaðurinn RJ Anderson, hæfasti ökumaður heims á svona ökutækjum, sem ekur bílnum í myndskeiðinu.
Bílar video Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent