Hendum mat fyrir hundruðir þúsunda á ári Birta Björnsdóttir skrifar 22. október 2014 13:08 Matarsóun hefur verið talsvert í umræðunni undanfarið og ljóst að við getum öll tekið okkur á í þeim efnum. Engar rannsóknir hafa enn verið gerðar á því hversu miklum mat Íslendingar sóa á ári hverju, en séum við á pari við önnur Evrópulönd hvað þetta varðar þá má gera ráð fyrir að landsmenn hendi um 30% af öllum mat frá því að hann er á framleiðsustigi og þangað til að hann endar í ískápnum hjá okkur. Það þýðir að meðalfjölskylda eyðir um 300 þúsund krónum á ári í mat sem fer í ruslatunnuna. „Það er svolítið síðan ég fór að velta þessu fyrir mér," segir Rakel Garðarsdóttir, framleiðandi hjá Vesturporti og stofnandi samtakanna Vakandi. „Mig vantaði áramótaheiti síðustu áramót og ákvað að reyna að stefna að því að hætta að sóa mat. Við eyðum svo miklum tíma í vinnunni til að safna okkur inn pening, og hluti hanns fer svo í mat sem endar beint í ruslatunnunni. Það finnst mér galið, ég er allavega til í að eyða peningunum mínum í annað.“ Rakel bendir á að þó að hið mikla framboð af mat í verslunum og veitingastöðum sé vissulega af hinu góða getum við stundum bara borðað það sem við eigum í skápunum. „Matur er farinn að skipta okkur svo miklu máli. Við getum eldað rétti úr öllum heimshornum og alls staðar eru spennandi matreiðsluþættir og svo framvegis. Það er að sjálfsögðu í góðu lagi, en stundum getum við líka bara borðað úr skápunum okkar þó það sé kannski ekki efst á óskalistanum.“ Rakel hefur fengið mjög góð viðbörgð við því að vekja máls á matarsóun. „Ég finn alveg fyrir vitundarvakningu í þjóðfélaginu. Bæði fyrirtæki og einstaklingar hafa haft samband við mig og viljað fá góð ráð um hvað má gera betur," segir hún. Það er ótalmargt sem við neytendur getum gert betur, og eitt af því er að vera meðvitaðari þegar við verlsum í matinn, eins og Rakel bendir okkur á í meðfylgjandi myndskeiði. Heilsa Tengdar fréttir Fjölbreytt markmið í Meistaramánuði Október er mánuður meistaranna. Markmiðin þátttakenda eru af öllum toga. 1. október 2014 13:00 Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. 1. október 2014 15:15 Endaði í jólasveinabúningi í síðustu hjólaferð "Ég held að það hafi verið árið 1984, það eru því komin þrjátíu ár síðan. Þá var ég að kenna handavinnu uppí í Fellaskóla og hjólaði í vinnuna einu sinni. Ég varð rennblaut þegar ég kom á áfangastað en var ekki með föt til skiptana. 11. október 2014 12:00 5 bestu snjallsímaforritin fyrir skipulagðara líf Heilsuvísir er búinn að taka saman 5 forrit sem þú getur hlaðið niður í símann þinn og hjálpa þér við að ná betri árangri í þeim verkefnum og markmiðum sem að þú ætlar að setja þér. 30. september 2014 00:01 Mikilvægt að ætla sér ekki um of Maður sér það of oft að fólk fer allt of geyst af stað og ætlar sér of mikið á stuttum tíma. Ansi margir gugna þá eftir nokkrar vikur og finnst þeir vera komnir á byrjunarreit. 3. október 2014 14:00 Hollustubröns að hætti meistara Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur. 16. október 2014 09:00 Allir geta orðið meistarar "Meistaramánuður er í raun lífstílsátak þar sem fólk á öllum aldri skorar sjálft sig á hólm og reynir að bæta sig á einhvern hátt. Allir sem eru tilbúnir að setja sér einhver markmið og fylgja þeim eftir í einn mánuð geta tekið þátt,“ segir Þorsteinn Kári Jónsson, einn stofnenda Meistaramánuðar. 1. október 2014 14:00 „Ég fann fyrir mikilli þreytu, einbeitingarskorti, minnisleysi, kvíða og svefnleysi“ Margrét R. Jónasar vann yfir sig fyrir ekki svo löngu síðan. Í Meistaramánuði ætlar hún að viðurkenna að hún geti ekki verið fullkomin. 2. október 2014 12:30 Allir með í Meistaramánuði Birta Björnsdóttir hefur að undanförnu sankað að sér hvetjandi og skemmtilegu efni sem tengist meistaramánuðinum á einhvern hátt. 29. september 2014 13:48 Þetta er svo mikil fíkn "Ég verð örugglega bara sveittur og skjálfandi einhverstaðar úti í horni,“ segir verðandi meistarinn Bobby Breiðholt. 2. október 2014 14:59 Skráning í Meistaramánuð hafin! Heilsuvísir hvetur sem flesta til að taka þátt. 23. september 2014 12:00 Meistaraáskorun til ríkisstjórnarinnar Ég ráðlegg ykkur einnig að leggja bílnum, það mun ekki vera nægur peningur fyrir rekstrarkostnaði og bensíni þennan mánuð nema kanski einstaka sunnudagsbíltúr. 1. október 2014 09:43 Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. 20. október 2014 07:00 Gönguvænt umhverfi hvetjandi Margir átta sig ekki á að lítil hversdagsleg hreyfing eins og stuttar gönguferðir geta skipt miklu máli fyrir heilsuna. Fyrir utan það er svolítið ósanngjarnt að bíll, þessi dýra fjárfesting, sé sjálfkrafa aðgöngumiði að borginni,“ segir Herborg sem fer flestra sinna ferða gangandi, hjólandi eða í strætó. 2. október 2014 15:00 10 hollráð fyrir Meistarmánuð Markmið er góð leið til þess að láta drauma sína og óskir rætast en það er ekki það sama að hugsa um markmiðin og að framkvæma þau. 2. október 2014 09:00 Meistaramánuður - þátturinn í heild sinni Horfðu á þáttinn um Meistaramánuð í heild sinni. 6. október 2014 14:18 Hef alltaf þraukað út mánuðinn "Ég hef á hverju ári sleppt öllu áfengi og borðað eftir paleo-matarræðinu í Meistaramánuði. Ég hef svo ár hvert reynt að finna upp eitthvað nýtt og skemmtilegt til að takast á við, til dæmis að klippa oftar á mér neglurnar eða að heyra í mömmu minni einu sinni á dag.“ 9. október 2014 16:56 Mikilvægur hlekkur að sýna sjálfum sér samkennd og vinsemd Margir setja sér markmið í Meistaramánuði en til þess að ná þeim þarf að hafa jákvæða afstöðu til þeirra og temja sér sjálfsvinsemd. Borghildur Sverrisdóttir er höfundur bókarinnar Hamingjan eflir heilsuna sem kemur út síðar í mánuðinum. Hún segir jákvætt 5. október 2014 10:00 Meistaramánuður á Twitter Nú er Meistaramánuður að hefjast og einhverjir farnir að setja sér markmið. Því er tilvalið að skoða hvað Íslendingar höfðu að segja á Twitter í upphafi #meistaram. 2. október 2014 15:30 Munaður í Meistaramánuði Nú er Meistaramánuður og um að gera að setja sér háleit markmið, og auðvitað á það einnig við um ástarlífið. 1. október 2014 11:00 Orðið sjálfsagt að verðlauna börn með sælgæti "Sykurlaus september byrjaði þannig að mér fannst fólk í kringum mig vera mikið að raða í sig mat án þess að hugsa mikið útí hvað það væri að setja ofaní sig. Mig langaði sjálfri að reyna það á eigin skinni hvaða áhrif sykurleysi myndi hafa á mig." 10. október 2014 15:00 „Ég hef alltaf unnið eftir markmiðum“ Markmiðin í Meistaramánuði eru mörg. Ein þeirra sem þekkir mikilvægi markmiðasetningar af eigin raun er Ragna Ingólfsdóttir, badmintonleikari og Ólympíufari. 17. október 2014 15:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Matarsóun hefur verið talsvert í umræðunni undanfarið og ljóst að við getum öll tekið okkur á í þeim efnum. Engar rannsóknir hafa enn verið gerðar á því hversu miklum mat Íslendingar sóa á ári hverju, en séum við á pari við önnur Evrópulönd hvað þetta varðar þá má gera ráð fyrir að landsmenn hendi um 30% af öllum mat frá því að hann er á framleiðsustigi og þangað til að hann endar í ískápnum hjá okkur. Það þýðir að meðalfjölskylda eyðir um 300 þúsund krónum á ári í mat sem fer í ruslatunnuna. „Það er svolítið síðan ég fór að velta þessu fyrir mér," segir Rakel Garðarsdóttir, framleiðandi hjá Vesturporti og stofnandi samtakanna Vakandi. „Mig vantaði áramótaheiti síðustu áramót og ákvað að reyna að stefna að því að hætta að sóa mat. Við eyðum svo miklum tíma í vinnunni til að safna okkur inn pening, og hluti hanns fer svo í mat sem endar beint í ruslatunnunni. Það finnst mér galið, ég er allavega til í að eyða peningunum mínum í annað.“ Rakel bendir á að þó að hið mikla framboð af mat í verslunum og veitingastöðum sé vissulega af hinu góða getum við stundum bara borðað það sem við eigum í skápunum. „Matur er farinn að skipta okkur svo miklu máli. Við getum eldað rétti úr öllum heimshornum og alls staðar eru spennandi matreiðsluþættir og svo framvegis. Það er að sjálfsögðu í góðu lagi, en stundum getum við líka bara borðað úr skápunum okkar þó það sé kannski ekki efst á óskalistanum.“ Rakel hefur fengið mjög góð viðbörgð við því að vekja máls á matarsóun. „Ég finn alveg fyrir vitundarvakningu í þjóðfélaginu. Bæði fyrirtæki og einstaklingar hafa haft samband við mig og viljað fá góð ráð um hvað má gera betur," segir hún. Það er ótalmargt sem við neytendur getum gert betur, og eitt af því er að vera meðvitaðari þegar við verlsum í matinn, eins og Rakel bendir okkur á í meðfylgjandi myndskeiði.
Heilsa Tengdar fréttir Fjölbreytt markmið í Meistaramánuði Október er mánuður meistaranna. Markmiðin þátttakenda eru af öllum toga. 1. október 2014 13:00 Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. 1. október 2014 15:15 Endaði í jólasveinabúningi í síðustu hjólaferð "Ég held að það hafi verið árið 1984, það eru því komin þrjátíu ár síðan. Þá var ég að kenna handavinnu uppí í Fellaskóla og hjólaði í vinnuna einu sinni. Ég varð rennblaut þegar ég kom á áfangastað en var ekki með föt til skiptana. 11. október 2014 12:00 5 bestu snjallsímaforritin fyrir skipulagðara líf Heilsuvísir er búinn að taka saman 5 forrit sem þú getur hlaðið niður í símann þinn og hjálpa þér við að ná betri árangri í þeim verkefnum og markmiðum sem að þú ætlar að setja þér. 30. september 2014 00:01 Mikilvægt að ætla sér ekki um of Maður sér það of oft að fólk fer allt of geyst af stað og ætlar sér of mikið á stuttum tíma. Ansi margir gugna þá eftir nokkrar vikur og finnst þeir vera komnir á byrjunarreit. 3. október 2014 14:00 Hollustubröns að hætti meistara Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur. 16. október 2014 09:00 Allir geta orðið meistarar "Meistaramánuður er í raun lífstílsátak þar sem fólk á öllum aldri skorar sjálft sig á hólm og reynir að bæta sig á einhvern hátt. Allir sem eru tilbúnir að setja sér einhver markmið og fylgja þeim eftir í einn mánuð geta tekið þátt,“ segir Þorsteinn Kári Jónsson, einn stofnenda Meistaramánuðar. 1. október 2014 14:00 „Ég fann fyrir mikilli þreytu, einbeitingarskorti, minnisleysi, kvíða og svefnleysi“ Margrét R. Jónasar vann yfir sig fyrir ekki svo löngu síðan. Í Meistaramánuði ætlar hún að viðurkenna að hún geti ekki verið fullkomin. 2. október 2014 12:30 Allir með í Meistaramánuði Birta Björnsdóttir hefur að undanförnu sankað að sér hvetjandi og skemmtilegu efni sem tengist meistaramánuðinum á einhvern hátt. 29. september 2014 13:48 Þetta er svo mikil fíkn "Ég verð örugglega bara sveittur og skjálfandi einhverstaðar úti í horni,“ segir verðandi meistarinn Bobby Breiðholt. 2. október 2014 14:59 Skráning í Meistaramánuð hafin! Heilsuvísir hvetur sem flesta til að taka þátt. 23. september 2014 12:00 Meistaraáskorun til ríkisstjórnarinnar Ég ráðlegg ykkur einnig að leggja bílnum, það mun ekki vera nægur peningur fyrir rekstrarkostnaði og bensíni þennan mánuð nema kanski einstaka sunnudagsbíltúr. 1. október 2014 09:43 Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. 20. október 2014 07:00 Gönguvænt umhverfi hvetjandi Margir átta sig ekki á að lítil hversdagsleg hreyfing eins og stuttar gönguferðir geta skipt miklu máli fyrir heilsuna. Fyrir utan það er svolítið ósanngjarnt að bíll, þessi dýra fjárfesting, sé sjálfkrafa aðgöngumiði að borginni,“ segir Herborg sem fer flestra sinna ferða gangandi, hjólandi eða í strætó. 2. október 2014 15:00 10 hollráð fyrir Meistarmánuð Markmið er góð leið til þess að láta drauma sína og óskir rætast en það er ekki það sama að hugsa um markmiðin og að framkvæma þau. 2. október 2014 09:00 Meistaramánuður - þátturinn í heild sinni Horfðu á þáttinn um Meistaramánuð í heild sinni. 6. október 2014 14:18 Hef alltaf þraukað út mánuðinn "Ég hef á hverju ári sleppt öllu áfengi og borðað eftir paleo-matarræðinu í Meistaramánuði. Ég hef svo ár hvert reynt að finna upp eitthvað nýtt og skemmtilegt til að takast á við, til dæmis að klippa oftar á mér neglurnar eða að heyra í mömmu minni einu sinni á dag.“ 9. október 2014 16:56 Mikilvægur hlekkur að sýna sjálfum sér samkennd og vinsemd Margir setja sér markmið í Meistaramánuði en til þess að ná þeim þarf að hafa jákvæða afstöðu til þeirra og temja sér sjálfsvinsemd. Borghildur Sverrisdóttir er höfundur bókarinnar Hamingjan eflir heilsuna sem kemur út síðar í mánuðinum. Hún segir jákvætt 5. október 2014 10:00 Meistaramánuður á Twitter Nú er Meistaramánuður að hefjast og einhverjir farnir að setja sér markmið. Því er tilvalið að skoða hvað Íslendingar höfðu að segja á Twitter í upphafi #meistaram. 2. október 2014 15:30 Munaður í Meistaramánuði Nú er Meistaramánuður og um að gera að setja sér háleit markmið, og auðvitað á það einnig við um ástarlífið. 1. október 2014 11:00 Orðið sjálfsagt að verðlauna börn með sælgæti "Sykurlaus september byrjaði þannig að mér fannst fólk í kringum mig vera mikið að raða í sig mat án þess að hugsa mikið útí hvað það væri að setja ofaní sig. Mig langaði sjálfri að reyna það á eigin skinni hvaða áhrif sykurleysi myndi hafa á mig." 10. október 2014 15:00 „Ég hef alltaf unnið eftir markmiðum“ Markmiðin í Meistaramánuði eru mörg. Ein þeirra sem þekkir mikilvægi markmiðasetningar af eigin raun er Ragna Ingólfsdóttir, badmintonleikari og Ólympíufari. 17. október 2014 15:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Fjölbreytt markmið í Meistaramánuði Október er mánuður meistaranna. Markmiðin þátttakenda eru af öllum toga. 1. október 2014 13:00
Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. 1. október 2014 15:15
Endaði í jólasveinabúningi í síðustu hjólaferð "Ég held að það hafi verið árið 1984, það eru því komin þrjátíu ár síðan. Þá var ég að kenna handavinnu uppí í Fellaskóla og hjólaði í vinnuna einu sinni. Ég varð rennblaut þegar ég kom á áfangastað en var ekki með föt til skiptana. 11. október 2014 12:00
5 bestu snjallsímaforritin fyrir skipulagðara líf Heilsuvísir er búinn að taka saman 5 forrit sem þú getur hlaðið niður í símann þinn og hjálpa þér við að ná betri árangri í þeim verkefnum og markmiðum sem að þú ætlar að setja þér. 30. september 2014 00:01
Mikilvægt að ætla sér ekki um of Maður sér það of oft að fólk fer allt of geyst af stað og ætlar sér of mikið á stuttum tíma. Ansi margir gugna þá eftir nokkrar vikur og finnst þeir vera komnir á byrjunarreit. 3. október 2014 14:00
Hollustubröns að hætti meistara Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur. 16. október 2014 09:00
Allir geta orðið meistarar "Meistaramánuður er í raun lífstílsátak þar sem fólk á öllum aldri skorar sjálft sig á hólm og reynir að bæta sig á einhvern hátt. Allir sem eru tilbúnir að setja sér einhver markmið og fylgja þeim eftir í einn mánuð geta tekið þátt,“ segir Þorsteinn Kári Jónsson, einn stofnenda Meistaramánuðar. 1. október 2014 14:00
„Ég fann fyrir mikilli þreytu, einbeitingarskorti, minnisleysi, kvíða og svefnleysi“ Margrét R. Jónasar vann yfir sig fyrir ekki svo löngu síðan. Í Meistaramánuði ætlar hún að viðurkenna að hún geti ekki verið fullkomin. 2. október 2014 12:30
Allir með í Meistaramánuði Birta Björnsdóttir hefur að undanförnu sankað að sér hvetjandi og skemmtilegu efni sem tengist meistaramánuðinum á einhvern hátt. 29. september 2014 13:48
Þetta er svo mikil fíkn "Ég verð örugglega bara sveittur og skjálfandi einhverstaðar úti í horni,“ segir verðandi meistarinn Bobby Breiðholt. 2. október 2014 14:59
Skráning í Meistaramánuð hafin! Heilsuvísir hvetur sem flesta til að taka þátt. 23. september 2014 12:00
Meistaraáskorun til ríkisstjórnarinnar Ég ráðlegg ykkur einnig að leggja bílnum, það mun ekki vera nægur peningur fyrir rekstrarkostnaði og bensíni þennan mánuð nema kanski einstaka sunnudagsbíltúr. 1. október 2014 09:43
Skiptir Candy Crush út fyrir góða bók Nú er Meistaramánuðurinn rétt tæplega hálfnaður. Ein þeirra sem setti sér markmið fyrir októbermánuð er Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún ætlaði að hætta að spila Candy Crush í símanum sínum og lesa meira í staðin. 20. október 2014 07:00
Gönguvænt umhverfi hvetjandi Margir átta sig ekki á að lítil hversdagsleg hreyfing eins og stuttar gönguferðir geta skipt miklu máli fyrir heilsuna. Fyrir utan það er svolítið ósanngjarnt að bíll, þessi dýra fjárfesting, sé sjálfkrafa aðgöngumiði að borginni,“ segir Herborg sem fer flestra sinna ferða gangandi, hjólandi eða í strætó. 2. október 2014 15:00
10 hollráð fyrir Meistarmánuð Markmið er góð leið til þess að láta drauma sína og óskir rætast en það er ekki það sama að hugsa um markmiðin og að framkvæma þau. 2. október 2014 09:00
Meistaramánuður - þátturinn í heild sinni Horfðu á þáttinn um Meistaramánuð í heild sinni. 6. október 2014 14:18
Hef alltaf þraukað út mánuðinn "Ég hef á hverju ári sleppt öllu áfengi og borðað eftir paleo-matarræðinu í Meistaramánuði. Ég hef svo ár hvert reynt að finna upp eitthvað nýtt og skemmtilegt til að takast á við, til dæmis að klippa oftar á mér neglurnar eða að heyra í mömmu minni einu sinni á dag.“ 9. október 2014 16:56
Mikilvægur hlekkur að sýna sjálfum sér samkennd og vinsemd Margir setja sér markmið í Meistaramánuði en til þess að ná þeim þarf að hafa jákvæða afstöðu til þeirra og temja sér sjálfsvinsemd. Borghildur Sverrisdóttir er höfundur bókarinnar Hamingjan eflir heilsuna sem kemur út síðar í mánuðinum. Hún segir jákvætt 5. október 2014 10:00
Meistaramánuður á Twitter Nú er Meistaramánuður að hefjast og einhverjir farnir að setja sér markmið. Því er tilvalið að skoða hvað Íslendingar höfðu að segja á Twitter í upphafi #meistaram. 2. október 2014 15:30
Munaður í Meistaramánuði Nú er Meistaramánuður og um að gera að setja sér háleit markmið, og auðvitað á það einnig við um ástarlífið. 1. október 2014 11:00
Orðið sjálfsagt að verðlauna börn með sælgæti "Sykurlaus september byrjaði þannig að mér fannst fólk í kringum mig vera mikið að raða í sig mat án þess að hugsa mikið útí hvað það væri að setja ofaní sig. Mig langaði sjálfri að reyna það á eigin skinni hvaða áhrif sykurleysi myndi hafa á mig." 10. október 2014 15:00
„Ég hef alltaf unnið eftir markmiðum“ Markmiðin í Meistaramánuði eru mörg. Ein þeirra sem þekkir mikilvægi markmiðasetningar af eigin raun er Ragna Ingólfsdóttir, badmintonleikari og Ólympíufari. 17. október 2014 15:00