Leit Bó að Jólastjörnunni nær hámarki Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. október 2014 16:00 Skráning í Jólastjörnu ársins 2014 lýkur hér á Vísi í kvöld. Jólastjarnan er söngkeppni fyrir börn yngri en sextán ára og kemur sigurvegarinn fram á stórtónleikunumJólagestir Björgvins eins og síðustu ár. Í meðfylgjandi myndbroti talar Björgvin Halldórsson sjálfur um keppnina en hún hefur verið gríðarlega vinsæl síðustu ár. Þeir sem vilja skrá sig þurfa að syngja lag að eigin vali og senda inn hlekk á myndbandsupptökuna af söngnum. Myndböndin eða skrárnar skal merkja á þennan hátt: Jólastjarnan 2014 - Nafn keppanda. Tíu bestu söngvararnir að mati dómnefndar verða boðaðir í prufur og eftir þær mun sigurvegarinn koma í ljós. Ísland í dag á Stöð 2 mun fylgjast grannt með framvindunni og afhjúpa sigurvegarann þegar af því kemur en dómnefndina skipa Björgvin Halldórsson, Gissur Páll, Gunnar Helgason og Jóhanna Guðrún. Í fyrra var það Eik Haraldsdóttir sem bar sigur úr býtum í Jólastjörnunni en hún heillaði dómnefnd upp úr skónum. Hér fyrir neðan má sjá áheyrnarprufu Eikar: Jólastjarnan Tengdar fréttir Eik Haraldsdóttir er Jólastjarnan 2013 Söng Majonesjól með Bogomil Font og Ben með Michael Jackson og heillaði dómnefndina upp úr skónum. 14. nóvember 2013 19:15 Tíu Jólastjörnur í úrslit Tíu ungmenni sem komin eru í úrslit Jólastjörnunnar 2013 hittu dómnefndina í gær í úrslitaprufum. 4. nóvember 2013 11:00 Skráning hafin í Jólastjörnuna 2014 Sigurvegarinn kemur fram á stórtónleikum Björgvins Halldórssonar. 15. október 2014 15:00 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Fleiri fréttir Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Sjá meira
Skráning í Jólastjörnu ársins 2014 lýkur hér á Vísi í kvöld. Jólastjarnan er söngkeppni fyrir börn yngri en sextán ára og kemur sigurvegarinn fram á stórtónleikunumJólagestir Björgvins eins og síðustu ár. Í meðfylgjandi myndbroti talar Björgvin Halldórsson sjálfur um keppnina en hún hefur verið gríðarlega vinsæl síðustu ár. Þeir sem vilja skrá sig þurfa að syngja lag að eigin vali og senda inn hlekk á myndbandsupptökuna af söngnum. Myndböndin eða skrárnar skal merkja á þennan hátt: Jólastjarnan 2014 - Nafn keppanda. Tíu bestu söngvararnir að mati dómnefndar verða boðaðir í prufur og eftir þær mun sigurvegarinn koma í ljós. Ísland í dag á Stöð 2 mun fylgjast grannt með framvindunni og afhjúpa sigurvegarann þegar af því kemur en dómnefndina skipa Björgvin Halldórsson, Gissur Páll, Gunnar Helgason og Jóhanna Guðrún. Í fyrra var það Eik Haraldsdóttir sem bar sigur úr býtum í Jólastjörnunni en hún heillaði dómnefnd upp úr skónum. Hér fyrir neðan má sjá áheyrnarprufu Eikar:
Jólastjarnan Tengdar fréttir Eik Haraldsdóttir er Jólastjarnan 2013 Söng Majonesjól með Bogomil Font og Ben með Michael Jackson og heillaði dómnefndina upp úr skónum. 14. nóvember 2013 19:15 Tíu Jólastjörnur í úrslit Tíu ungmenni sem komin eru í úrslit Jólastjörnunnar 2013 hittu dómnefndina í gær í úrslitaprufum. 4. nóvember 2013 11:00 Skráning hafin í Jólastjörnuna 2014 Sigurvegarinn kemur fram á stórtónleikum Björgvins Halldórssonar. 15. október 2014 15:00 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Fleiri fréttir Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Sjá meira
Eik Haraldsdóttir er Jólastjarnan 2013 Söng Majonesjól með Bogomil Font og Ben með Michael Jackson og heillaði dómnefndina upp úr skónum. 14. nóvember 2013 19:15
Tíu Jólastjörnur í úrslit Tíu ungmenni sem komin eru í úrslit Jólastjörnunnar 2013 hittu dómnefndina í gær í úrslitaprufum. 4. nóvember 2013 11:00
Skráning hafin í Jólastjörnuna 2014 Sigurvegarinn kemur fram á stórtónleikum Björgvins Halldórssonar. 15. október 2014 15:00