Zuckerberg heillaði Kínverja með tungumálakunnáttu Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2014 11:25 Vísir/AFP Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, heillaði kínverska áhorfendur þegar hann talaði kínversku á hálftímalöngum fundi í Peking í gær. Enn sem komið er eru samfélagsmiðlarnir Facebook og Instagram bannaðir í Kína, en fyrirtækið vinnur nú ötullega að því að fá aðgang að þessari fjölmennu þjóð. Þegar Zuckerberg var spurður út í áætlanir Facebook í Kína, sagðist hann vilja tengja kínversku þjóðina við umheiminn, með Facebook. Á vefnum Cnet.com segir að með þessu sé Zuckerberg að gera það ljóst að hann sé tilbúinn að vinna með yfirvöldum í Kína. Hann var einnig spurður út í af hverju hann væri að læra kínversku og fyrir því gaf hann þrjár ástæður. Eiginkona hans og fjölskylda hennar eru kínversk og þau tala kínversku sín á milli. Þá talar ömma konu hans eingöngu kínversku. Hann sagði að það að læra tungumálið hjálpaði honum að kynna sér menningu kína. Þriðja ástæðan er að kínverska er erfitt tungumál að læra og hann hefur gaman af áskorunum. Post by Mark Zuckerberg. Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, heillaði kínverska áhorfendur þegar hann talaði kínversku á hálftímalöngum fundi í Peking í gær. Enn sem komið er eru samfélagsmiðlarnir Facebook og Instagram bannaðir í Kína, en fyrirtækið vinnur nú ötullega að því að fá aðgang að þessari fjölmennu þjóð. Þegar Zuckerberg var spurður út í áætlanir Facebook í Kína, sagðist hann vilja tengja kínversku þjóðina við umheiminn, með Facebook. Á vefnum Cnet.com segir að með þessu sé Zuckerberg að gera það ljóst að hann sé tilbúinn að vinna með yfirvöldum í Kína. Hann var einnig spurður út í af hverju hann væri að læra kínversku og fyrir því gaf hann þrjár ástæður. Eiginkona hans og fjölskylda hennar eru kínversk og þau tala kínversku sín á milli. Þá talar ömma konu hans eingöngu kínversku. Hann sagði að það að læra tungumálið hjálpaði honum að kynna sér menningu kína. Þriðja ástæðan er að kínverska er erfitt tungumál að læra og hann hefur gaman af áskorunum. Post by Mark Zuckerberg.
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira