Enginn þjálfari hefur verið lengur með KR síðan fyrir 1952 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2014 20:00 Rúnar Kristinsson. Vísir/Daníel Rúnar Kristinsson kvaddi KR í kvöld en hann hefur verið þjálfari meistaraflokks félagsins síðan um mitt sumar 2010 eða í fjögur og hálft tímabil. Enginn þjálfari KR hefur verið svona lengi með KR-liðið síðan að Óli B. Jónsson þjálfaði Vesturbæjarliðið í fimm tímabil í röð frá 1947-51. Óli B. Jónsson þjálfaði KR-liðið einnig fjögur tímabil í röð frá 1958 til 1961 sem er lengsti tími þjálfara KR fyrir utan Rúnar síðustu 60 árin. Logi Ólafsson hætti á miðju tímabili 2010 en þá var hann búinn að vera með KR liðið í tvö heil tímabil og tvö hálf tímabil að auki. Hann kom því við sögu á fjórum tímabilum í röð en þjálfaði liðið bara í þrjú ár samfellt.Flest tímabil í röð með KR-liðið frá 1955: 4,5 Rúnar Kristinsson 2010-2014 4 Óli B. Jónsson 1958-61 3 Logi Ólafsson 2007-2010 3 Willum Þór Þórsson 2002-2004 3 Ian Ross 1988-1990 3 Gordon Lee 1985-1987 3 Hólmbert Friðjónsson 1982-84 3 Magnús Jónatansson 1978-1980 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar þarf að svara KR í vikunni KR-ingar ætla ekki að bíða endalaust eftir svari frá Rúnari Kristinssyni um hvort hann ætli sér að þjálfa lið félagsins áfram eður ei. 21. október 2014 15:15 Bjarni tekur við KR ef Rúnar hættir - byrjaður að ræða við leikmenn Fyrrverandi fyrirliði Vesturbæjarliðsins er næstur í röðinni ef Rúnar Kristinsson fær starfið hjá Lilleström. 23. október 2014 13:12 Rúnar hættur hjá KR Sterklega orðaður við starfið hjá Lilleström í Noregi. 24. október 2014 19:20 Rúnar tekur við liði Lilleström - Bjarni eftirmaður hans hjá KR? Rúnar Kristinsson sem hefur þjálfað lið KR með mjög góðum árangri verður næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 21. október 2014 17:29 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik Sjá meira
Rúnar Kristinsson kvaddi KR í kvöld en hann hefur verið þjálfari meistaraflokks félagsins síðan um mitt sumar 2010 eða í fjögur og hálft tímabil. Enginn þjálfari KR hefur verið svona lengi með KR-liðið síðan að Óli B. Jónsson þjálfaði Vesturbæjarliðið í fimm tímabil í röð frá 1947-51. Óli B. Jónsson þjálfaði KR-liðið einnig fjögur tímabil í röð frá 1958 til 1961 sem er lengsti tími þjálfara KR fyrir utan Rúnar síðustu 60 árin. Logi Ólafsson hætti á miðju tímabili 2010 en þá var hann búinn að vera með KR liðið í tvö heil tímabil og tvö hálf tímabil að auki. Hann kom því við sögu á fjórum tímabilum í röð en þjálfaði liðið bara í þrjú ár samfellt.Flest tímabil í röð með KR-liðið frá 1955: 4,5 Rúnar Kristinsson 2010-2014 4 Óli B. Jónsson 1958-61 3 Logi Ólafsson 2007-2010 3 Willum Þór Þórsson 2002-2004 3 Ian Ross 1988-1990 3 Gordon Lee 1985-1987 3 Hólmbert Friðjónsson 1982-84 3 Magnús Jónatansson 1978-1980
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar þarf að svara KR í vikunni KR-ingar ætla ekki að bíða endalaust eftir svari frá Rúnari Kristinssyni um hvort hann ætli sér að þjálfa lið félagsins áfram eður ei. 21. október 2014 15:15 Bjarni tekur við KR ef Rúnar hættir - byrjaður að ræða við leikmenn Fyrrverandi fyrirliði Vesturbæjarliðsins er næstur í röðinni ef Rúnar Kristinsson fær starfið hjá Lilleström. 23. október 2014 13:12 Rúnar hættur hjá KR Sterklega orðaður við starfið hjá Lilleström í Noregi. 24. október 2014 19:20 Rúnar tekur við liði Lilleström - Bjarni eftirmaður hans hjá KR? Rúnar Kristinsson sem hefur þjálfað lið KR með mjög góðum árangri verður næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 21. október 2014 17:29 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik Sjá meira
Rúnar þarf að svara KR í vikunni KR-ingar ætla ekki að bíða endalaust eftir svari frá Rúnari Kristinssyni um hvort hann ætli sér að þjálfa lið félagsins áfram eður ei. 21. október 2014 15:15
Bjarni tekur við KR ef Rúnar hættir - byrjaður að ræða við leikmenn Fyrrverandi fyrirliði Vesturbæjarliðsins er næstur í röðinni ef Rúnar Kristinsson fær starfið hjá Lilleström. 23. október 2014 13:12
Rúnar tekur við liði Lilleström - Bjarni eftirmaður hans hjá KR? Rúnar Kristinsson sem hefur þjálfað lið KR með mjög góðum árangri verður næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 21. október 2014 17:29