Gaf Mike Leigh eina eintakið sitt af Óróa Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. október 2014 16:12 Ingibjörg var hæstánægð með að hitta Mike Leigh. myndir/úr einkasafni „Það vildi svo vel til að ég var með eintak af Óróa í bílnum sem ég lét hann hafa eftir að hafa sagt honum örlítið frá myndinni,“ segir leikkonan og rithöfundurinn Ingibjörg Reynisdóttir. Hún var svo heppin að hitta á virta leikstjórann Mike Leigh í Háskóla Íslands í dag þar sem hann var með meistaraspjall sem er hluti af kvikmyndahátíðinni RIFF. Hún gaf honum eina eintakið sem hún átti af kvikmyndinni Óróa, sem heitir Jitters á ensku, en myndin er byggð á bókum Ingibjargar, Strákarnir með strípurnar og Rótleysi, rokk og rómantík. „Ég lánaði vini mínum þetta eintak um daginn og var því með það í bílnum. Ég var að leita að myndinni í verslunum um daginn og fann ekkert eintak. Ég vona að framleiðandinn eigi einhver á lager en annars erum við að tala um lúxusvandamál ef diskurinn er uppseldur,“ segir Ingibjörg glöð í bragði. Hún ber Mike góða söguna en leikstjórinn er hvað þekktastur fyrir kvikmyndirnar Secrets & Lies, Vera Drake og Naked. „Mike var mjög viðkunnanlegur og hlýr. Hann þakkaði kærlega fyrir diskinn, virti hann fyrir sér og spurði hver enski titillinn væri. Vonandi gefur hann sér tíma til að horfa á myndina.“ Ingibjörg hefur í nægu að snúast þessa dagana en seinna í mánuðinum kemur út bók hennar Rogastanz sem byggð er á fólki sem hún þekkti í Danmörku og lifir óhefðbundnu lífi. RIFF Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
„Það vildi svo vel til að ég var með eintak af Óróa í bílnum sem ég lét hann hafa eftir að hafa sagt honum örlítið frá myndinni,“ segir leikkonan og rithöfundurinn Ingibjörg Reynisdóttir. Hún var svo heppin að hitta á virta leikstjórann Mike Leigh í Háskóla Íslands í dag þar sem hann var með meistaraspjall sem er hluti af kvikmyndahátíðinni RIFF. Hún gaf honum eina eintakið sem hún átti af kvikmyndinni Óróa, sem heitir Jitters á ensku, en myndin er byggð á bókum Ingibjargar, Strákarnir með strípurnar og Rótleysi, rokk og rómantík. „Ég lánaði vini mínum þetta eintak um daginn og var því með það í bílnum. Ég var að leita að myndinni í verslunum um daginn og fann ekkert eintak. Ég vona að framleiðandinn eigi einhver á lager en annars erum við að tala um lúxusvandamál ef diskurinn er uppseldur,“ segir Ingibjörg glöð í bragði. Hún ber Mike góða söguna en leikstjórinn er hvað þekktastur fyrir kvikmyndirnar Secrets & Lies, Vera Drake og Naked. „Mike var mjög viðkunnanlegur og hlýr. Hann þakkaði kærlega fyrir diskinn, virti hann fyrir sér og spurði hver enski titillinn væri. Vonandi gefur hann sér tíma til að horfa á myndina.“ Ingibjörg hefur í nægu að snúast þessa dagana en seinna í mánuðinum kemur út bók hennar Rogastanz sem byggð er á fólki sem hún þekkti í Danmörku og lifir óhefðbundnu lífi.
RIFF Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira