Krúttlegar dýramyndir tengdar betri einbeitingu Rikka skrifar 22. september 2014 11:00 Þessi sprengir krúttskalann! Mynd/Skjáskot Það eru fáir sem standast það að skoða myndir af litlum krúttlegum dýrum þegar þær eru fyrir framan okkur. Japanskir vísindamenn leiddu nýlega þá gleðilegu niðurstöðu í ljós að myndirnar hlýji okkur ekki einungis um hjartarætur heldur hafi jákvæð áhrif á okkur í vinnunni. Vísindamennirnir komust að því að þeir sem að skoðuðu myndirnar bæði skiluðu betri afköstum í vinnunni og náðu betri einbeitingu en þeir sem að gerðu það ekki. Er það þá ekki bara hin besta hugmynd að starfsmenn fyrirtækja taki sig saman og skoði reglulega krúttlegar myndir af litlum gæludýrum …. allt fyrir þágu vísindanna og betri afköstum í vinnunni? Þeir sem að vilja meira má finna dásamlega þætti á Animal Planet sem heita Too Cute. Heilsa Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið
Það eru fáir sem standast það að skoða myndir af litlum krúttlegum dýrum þegar þær eru fyrir framan okkur. Japanskir vísindamenn leiddu nýlega þá gleðilegu niðurstöðu í ljós að myndirnar hlýji okkur ekki einungis um hjartarætur heldur hafi jákvæð áhrif á okkur í vinnunni. Vísindamennirnir komust að því að þeir sem að skoðuðu myndirnar bæði skiluðu betri afköstum í vinnunni og náðu betri einbeitingu en þeir sem að gerðu það ekki. Er það þá ekki bara hin besta hugmynd að starfsmenn fyrirtækja taki sig saman og skoði reglulega krúttlegar myndir af litlum gæludýrum …. allt fyrir þágu vísindanna og betri afköstum í vinnunni? Þeir sem að vilja meira má finna dásamlega þætti á Animal Planet sem heita Too Cute.
Heilsa Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið