Sóðum refsað grimmilega Finnur Thorlacius skrifar 16. september 2014 15:47 Flestum okkar er afar illa við að sjá ökumenn henda rusli úr bílum sínum, en þessi mótorhjólamaður tekur málin beinlínis í sínar hendur og hvar annarsstaðar en í Rússlandi. Með myndavél á hjálminum ók hann um göturnar í ónefndri rússneskri borg, tók upp það rusl sem hent hafði verið úr bílum nokkurra ökumanna, elti þá og henti því aftur inn í bílana. Ekki nóg með að með því sé réttlætinu fullnægt þá fá sumir af þessum sóðalegu ökumönnum innihaldið yfir sig á sóðalegan en ansi skondinn hátt. Kannski er þessi siður til eftirbreytni, sérstaklega ef hann skildi verða til þess að þeir hinir sömu sem sjá sóma sinn í að sóða út umhverfi sitt breyti um siði. Myndskeiðið sem fylgir sýnir þessar skondnu aðfarir. Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent
Flestum okkar er afar illa við að sjá ökumenn henda rusli úr bílum sínum, en þessi mótorhjólamaður tekur málin beinlínis í sínar hendur og hvar annarsstaðar en í Rússlandi. Með myndavél á hjálminum ók hann um göturnar í ónefndri rússneskri borg, tók upp það rusl sem hent hafði verið úr bílum nokkurra ökumanna, elti þá og henti því aftur inn í bílana. Ekki nóg með að með því sé réttlætinu fullnægt þá fá sumir af þessum sóðalegu ökumönnum innihaldið yfir sig á sóðalegan en ansi skondinn hátt. Kannski er þessi siður til eftirbreytni, sérstaklega ef hann skildi verða til þess að þeir hinir sömu sem sjá sóma sinn í að sóða út umhverfi sitt breyti um siði. Myndskeiðið sem fylgir sýnir þessar skondnu aðfarir.
Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent