Hefur þú gert kynlífslista? sigga dögg kynfræðingur skrifar 9. september 2014 14:00 Það getur verið tvíeggja sverð að semja kynlífslista. Mynd/Getty Fyrir stuttu komst það í fjölmiðla að maður hefði tekið saman lista yfir öll þau skipti sem konan hans vildi ekki stunda kynlíf með honum og ástæður hennar fyrir því. Ástæðurnar voru ýmsar en manninum þótti þetta ótækt. Hann sendi henni svo listann og skellti sér í ferð. Það þarf kannski ekki að taka það fram en hún var allt annað en ánægð. Í kjölfarið kom listi frá konunni þar sem hún útskýrði nánar af hverju kynlíf hefði ekki átt sér stað. Þegar talað er um kynlífslista þá er hægt að ræða um það út frá ýmsum hliðum.Ætli það sé ekki vissara að geyma listann við hliðina á sleipiefninu frekar en í tölvunni?Sumir gera svokallaðan „bucket“ lista yfir kynlífsathafnir sem þeim langar að prófa einhver tíma á lífsleiðinni. Þessir listar geta verið ansi frumlegir (og stundum kjánalegir) og innihalda oftar en ekki lýsingar á frumlegum stellingum, kynlífi með fleiri en einum einstakling í einu eða á exótískum stað. Sum pör búa sér til slíka lista en ætla þá sé ekki vissara að fara varlega í sakirnar ef fantasían af listanum inniheldur ekki bólfélagann. Annars getur þetta verið góð leið til að ræða fantasíuna sína og skemmtileg markmiðssetning til að krydda kynlífið. Þá eru til listar sem innihalda upptalningu fyrrum bólfélaga. Ætli slíkir listar hverfi ekki oft þegar fólk er komið í samband þar sem umræðan um fyrrum bólfélaga getur verið eitruð fyrir marga. Svo eru það þeir sem gera lista yfir frægt fólk sem því langar að stunda kynlíf með. Þessir listar verða hjá sumum einhvers konar undartekningar ákvæði á framhjáhald. Þannig að ef þú rekst á frægu manneskjuna sem er á þínum kynlífslista þá máttu stunda kynlíf með viðkomandi. Hvort einhver hafi svo raunverulega lent í þessu og hvort makinn hafi tekið það gott og gilt er svo önnur saga Þessar samræður geta einnig verið gott krydd í kynlífi en farið varlega þegar talið um aðra einstaklinga utan sambands og kynlöngun því einhverjir gætu orðið afbrýðissamir. Heilsa Lífið Tengdar fréttir Er ég besti elskhuginn sem þú hefur átt? Pör setjast niður og spyrja hvort annað að erfiðum spurningum um framhjáhald, ástina, kynlíf og sambandið. 29. júlí 2014 14:00 Ertu með "hausverk“? Eiginmaður tók saman allar "afsakanir“ konunnar hans fyrir því að njóta ekki með honum kynlífs 22. júlí 2014 14:00 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Fyrir stuttu komst það í fjölmiðla að maður hefði tekið saman lista yfir öll þau skipti sem konan hans vildi ekki stunda kynlíf með honum og ástæður hennar fyrir því. Ástæðurnar voru ýmsar en manninum þótti þetta ótækt. Hann sendi henni svo listann og skellti sér í ferð. Það þarf kannski ekki að taka það fram en hún var allt annað en ánægð. Í kjölfarið kom listi frá konunni þar sem hún útskýrði nánar af hverju kynlíf hefði ekki átt sér stað. Þegar talað er um kynlífslista þá er hægt að ræða um það út frá ýmsum hliðum.Ætli það sé ekki vissara að geyma listann við hliðina á sleipiefninu frekar en í tölvunni?Sumir gera svokallaðan „bucket“ lista yfir kynlífsathafnir sem þeim langar að prófa einhver tíma á lífsleiðinni. Þessir listar geta verið ansi frumlegir (og stundum kjánalegir) og innihalda oftar en ekki lýsingar á frumlegum stellingum, kynlífi með fleiri en einum einstakling í einu eða á exótískum stað. Sum pör búa sér til slíka lista en ætla þá sé ekki vissara að fara varlega í sakirnar ef fantasían af listanum inniheldur ekki bólfélagann. Annars getur þetta verið góð leið til að ræða fantasíuna sína og skemmtileg markmiðssetning til að krydda kynlífið. Þá eru til listar sem innihalda upptalningu fyrrum bólfélaga. Ætli slíkir listar hverfi ekki oft þegar fólk er komið í samband þar sem umræðan um fyrrum bólfélaga getur verið eitruð fyrir marga. Svo eru það þeir sem gera lista yfir frægt fólk sem því langar að stunda kynlíf með. Þessir listar verða hjá sumum einhvers konar undartekningar ákvæði á framhjáhald. Þannig að ef þú rekst á frægu manneskjuna sem er á þínum kynlífslista þá máttu stunda kynlíf með viðkomandi. Hvort einhver hafi svo raunverulega lent í þessu og hvort makinn hafi tekið það gott og gilt er svo önnur saga Þessar samræður geta einnig verið gott krydd í kynlífi en farið varlega þegar talið um aðra einstaklinga utan sambands og kynlöngun því einhverjir gætu orðið afbrýðissamir.
Heilsa Lífið Tengdar fréttir Er ég besti elskhuginn sem þú hefur átt? Pör setjast niður og spyrja hvort annað að erfiðum spurningum um framhjáhald, ástina, kynlíf og sambandið. 29. júlí 2014 14:00 Ertu með "hausverk“? Eiginmaður tók saman allar "afsakanir“ konunnar hans fyrir því að njóta ekki með honum kynlífs 22. júlí 2014 14:00 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Er ég besti elskhuginn sem þú hefur átt? Pör setjast niður og spyrja hvort annað að erfiðum spurningum um framhjáhald, ástina, kynlíf og sambandið. 29. júlí 2014 14:00
Ertu með "hausverk“? Eiginmaður tók saman allar "afsakanir“ konunnar hans fyrir því að njóta ekki með honum kynlífs 22. júlí 2014 14:00