Engir slitnir endar með banananæringu Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 20. ágúst 2014 14:00 Vísir/Getty Til þess að halda hárinu heilbigðu og óslitnu er mikilvægt að klippa það reglulega og halda því vel nærðu þess á milli. Hárblásarar, hárlitur og önnur efni sem við notum í hárið fara illa með það og þurrka það. Flestar hárnæringar innihalda kemísk efni sem geta verið skaðleg heilsunni og náttúrunni. Til þess að forðast að bera á sig óæskileg eiturefni er sniðug og ódýr lausn að búa til þær snyrtivörur sem maður getur sjálfur. Hér er uppskrift af dásamlegri bananahárnæringu sem nærir hárið vel og kemur í veg fyrir slitna enda. Hún er alveg án allra aukaefna og kostar lítið að búa til.Hráefni sem þarf í næringuna:1 stór banani 1 egg 1 msk lífræn kókosolía 3 msk lífrænt hunangAðferð:1.Stappið bananann vel og hrærið saman við eggið. Blandið kókosolíunni og hunanginu saman við og hrærið næringuna vel saman í skál. 2. Berið í hárið og hársvörð og bíðið í 30 mín. 3. Skolið næringuna úr með köldu vatni og þvoið svo hárið með sjampói. Heilsa Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Til þess að halda hárinu heilbigðu og óslitnu er mikilvægt að klippa það reglulega og halda því vel nærðu þess á milli. Hárblásarar, hárlitur og önnur efni sem við notum í hárið fara illa með það og þurrka það. Flestar hárnæringar innihalda kemísk efni sem geta verið skaðleg heilsunni og náttúrunni. Til þess að forðast að bera á sig óæskileg eiturefni er sniðug og ódýr lausn að búa til þær snyrtivörur sem maður getur sjálfur. Hér er uppskrift af dásamlegri bananahárnæringu sem nærir hárið vel og kemur í veg fyrir slitna enda. Hún er alveg án allra aukaefna og kostar lítið að búa til.Hráefni sem þarf í næringuna:1 stór banani 1 egg 1 msk lífræn kókosolía 3 msk lífrænt hunangAðferð:1.Stappið bananann vel og hrærið saman við eggið. Blandið kókosolíunni og hunanginu saman við og hrærið næringuna vel saman í skál. 2. Berið í hárið og hársvörð og bíðið í 30 mín. 3. Skolið næringuna úr með köldu vatni og þvoið svo hárið með sjampói.
Heilsa Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira