Karllægustu bílarnir Finnur Thorlacius skrifar 29. ágúst 2014 09:34 94% skráðra eigenda Lamborghini bíla eru karlmenn. Ef rýnt er þær bílgerðir í Bandaríkjunum sem karlar eiga fremur en konur kemur í ljós að þar eru helst rándýrir sportbílar. Sú bílgerð sem flestir karlmenn hlutfallslega eiga er Lamborghini en 93% skráðra eigenda þeirra eru karlmenn. Þessar 10 gerðir bíla tróna hæst á þessum lista.Lamborghini 93%McLaren 93%Ferrari 92%Aston Martin 88%Fisker 87%Lotus 86%Ram 84%Maserati 84%Rolls Royce 84%Tesla 83% Aðeins tvær bílgerðir á þessum lista eru ekki sportbílar, Ram sem eru stórir pallbílar og Rolls Royce sem er rándýrir lúxusvagnar. Fátt kemur á óvart hvað þennan lista varðar, en konur eru afar ólíklegar til að eyða miklu fé í stöðutákn í formi bíla þeirra sem á þessum lista er. Sannarlega höfða stórir pallbílar heldur ekki til þeirra frekar en fokdýrir og öflugir sport- og lúxusbílar. Þær eru líklegri til að kaupa hagkvæma, ódýra og sæta bíla en eyðsluháka troðna af hestöflum. Fátt lýsir ef til vill betur muninum á hugsanagangi karla og kvenna en þessi listi.Í öðru sæti listans eru McLaren bílar en 93% skráðra eigenda þeirra eru karlar. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent
Ef rýnt er þær bílgerðir í Bandaríkjunum sem karlar eiga fremur en konur kemur í ljós að þar eru helst rándýrir sportbílar. Sú bílgerð sem flestir karlmenn hlutfallslega eiga er Lamborghini en 93% skráðra eigenda þeirra eru karlmenn. Þessar 10 gerðir bíla tróna hæst á þessum lista.Lamborghini 93%McLaren 93%Ferrari 92%Aston Martin 88%Fisker 87%Lotus 86%Ram 84%Maserati 84%Rolls Royce 84%Tesla 83% Aðeins tvær bílgerðir á þessum lista eru ekki sportbílar, Ram sem eru stórir pallbílar og Rolls Royce sem er rándýrir lúxusvagnar. Fátt kemur á óvart hvað þennan lista varðar, en konur eru afar ólíklegar til að eyða miklu fé í stöðutákn í formi bíla þeirra sem á þessum lista er. Sannarlega höfða stórir pallbílar heldur ekki til þeirra frekar en fokdýrir og öflugir sport- og lúxusbílar. Þær eru líklegri til að kaupa hagkvæma, ódýra og sæta bíla en eyðsluháka troðna af hestöflum. Fátt lýsir ef til vill betur muninum á hugsanagangi karla og kvenna en þessi listi.Í öðru sæti listans eru McLaren bílar en 93% skráðra eigenda þeirra eru karlar.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent