Robin Williams fleytti Þorvaldi Davíð í gegnum Juilliard Bjarki Ármannsson skrifar 12. ágúst 2014 13:54 Námstyrkur sem Robin Williams kom á fót hlotnaðist Þorvaldi Davíð árið 2009. Vísir/AP/Pjetur Leikarinn Robin Williams hafði áhrif á marga meðan hann lifði, bæði með beinum og óbeinum hætti. Áhugamenn um íslenska leiklist eru honum sjálfsagt þakklátir en skemmst er að minnast þess að Þorvaldur Davíð Kristjánsson, fyrsti Íslendingurinn sem stundaði nám við leiklistardeild hins virta Juilliard-háskóla, hlaut námsstyrk við skólann sem Williams sjálfur kom á fót. Þorvaldur Davíð hlaut styrkinn árið 2009 og þurfti þannig ekki að greiða skólagjöld síðustu tvö árin sín við skólann. Síðan hann útskrifaðist hefur Þorvaldur meðal annars farið með aðalhlutverkið í stórmyndunum Svartur á leik og Vonarstræti og leikritinu Furðulegt háttalag hunds um nótt. Williams stundaði sjálfur nám við leiklistardeild Julliard á sínum tíma. Bandaríska leikkonan Jessica Chastain, sem tilnefnd var til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum The Help og Zero Dark Thirty, er einnig meðal þeirra sem hlutu Robin Williams-styrkinn. Á Facebook-síðu sinni í dag skrifar Chastain að styrkurinn hafi gert henni kleift að ljúka námi. Innlegg frá Jessica Chastain. Óskarinn Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Hugleikur minnist Williams Robin Williams lék hlutverk andans í Aladdín. 12. ágúst 2014 13:11 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Williams skilur eftir sig bæði fyndna og hjartnæma Instagram síðu Leikarinn Robin Williams, sem lést í gær, hefur sett inn margar skemmtilegar myndir í gegnum tíðina. 12. ágúst 2014 18:00 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Leikarinn Robin Williams hafði áhrif á marga meðan hann lifði, bæði með beinum og óbeinum hætti. Áhugamenn um íslenska leiklist eru honum sjálfsagt þakklátir en skemmst er að minnast þess að Þorvaldur Davíð Kristjánsson, fyrsti Íslendingurinn sem stundaði nám við leiklistardeild hins virta Juilliard-háskóla, hlaut námsstyrk við skólann sem Williams sjálfur kom á fót. Þorvaldur Davíð hlaut styrkinn árið 2009 og þurfti þannig ekki að greiða skólagjöld síðustu tvö árin sín við skólann. Síðan hann útskrifaðist hefur Þorvaldur meðal annars farið með aðalhlutverkið í stórmyndunum Svartur á leik og Vonarstræti og leikritinu Furðulegt háttalag hunds um nótt. Williams stundaði sjálfur nám við leiklistardeild Julliard á sínum tíma. Bandaríska leikkonan Jessica Chastain, sem tilnefnd var til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum The Help og Zero Dark Thirty, er einnig meðal þeirra sem hlutu Robin Williams-styrkinn. Á Facebook-síðu sinni í dag skrifar Chastain að styrkurinn hafi gert henni kleift að ljúka námi. Innlegg frá Jessica Chastain.
Óskarinn Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Hugleikur minnist Williams Robin Williams lék hlutverk andans í Aladdín. 12. ágúst 2014 13:11 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Williams skilur eftir sig bæði fyndna og hjartnæma Instagram síðu Leikarinn Robin Williams, sem lést í gær, hefur sett inn margar skemmtilegar myndir í gegnum tíðina. 12. ágúst 2014 18:00 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36
Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00
Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30
Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22
Williams skilur eftir sig bæði fyndna og hjartnæma Instagram síðu Leikarinn Robin Williams, sem lést í gær, hefur sett inn margar skemmtilegar myndir í gegnum tíðina. 12. ágúst 2014 18:00
Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42
Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56