Óskarsverðlaunahafar fordæma sprengjuárásir á Gaza 30. júlí 2014 11:00 Penelope Cruz og Javier Bardem. Vísir/Getty/Getty Tugir spænskra leikara, leikstjóra, tónlistarmanna og höfunda, með Penelope Cruz, Javier Bardem og Pedro Almodovar í broddi fylkingar hafa fordæmt innrás Ísraelsmanna á Gaza í opnu bréfi sem var meðal annars birt á Europa Press og í öðrum spænskum miðlum. Í bréfinu lýsa þau aðgerðum Ísraelsmanna sem þjóðarmorði. Þau skoruðu á Evrópusambandið að fordæma sprengjuárásirnar gegn almennum borgurum á Gaza. Í bréfinu fóru þau fram á að ísraelski herinn myndi hætta að beita vopnum sínum án tafar. „Undanfarið hefur ástandið á Gaza verið hræðilegt, umkringd og ráðist inn af landi, úr lofti og af sjónum. Verið er að eyðileggja heimili Palestínumanna, þeim er neitað um vatn, rafmagn og frjálsar ferðir til og frá spítala, skóla og alþjóðsamfélagið gerir ekkert.“ Aðrir sem skrifuðu undir bréfið voru meðal annars leikstjórarnir Montxo Armendariz og Benito Zambrano, leikararnir Lola Herrera, Eduardo Noriega og Rosa Maria Sarda. Þá skrifuðu einnig undir tónlistarmennirnir Amaral og Nacho Campillo. Næstum 1,100 Palestínumenn hafa látið lífið og 56 Ísraelar síðan sprengingar hófust á Gaza fyrir þremur vikum. Gasa Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Tugir spænskra leikara, leikstjóra, tónlistarmanna og höfunda, með Penelope Cruz, Javier Bardem og Pedro Almodovar í broddi fylkingar hafa fordæmt innrás Ísraelsmanna á Gaza í opnu bréfi sem var meðal annars birt á Europa Press og í öðrum spænskum miðlum. Í bréfinu lýsa þau aðgerðum Ísraelsmanna sem þjóðarmorði. Þau skoruðu á Evrópusambandið að fordæma sprengjuárásirnar gegn almennum borgurum á Gaza. Í bréfinu fóru þau fram á að ísraelski herinn myndi hætta að beita vopnum sínum án tafar. „Undanfarið hefur ástandið á Gaza verið hræðilegt, umkringd og ráðist inn af landi, úr lofti og af sjónum. Verið er að eyðileggja heimili Palestínumanna, þeim er neitað um vatn, rafmagn og frjálsar ferðir til og frá spítala, skóla og alþjóðsamfélagið gerir ekkert.“ Aðrir sem skrifuðu undir bréfið voru meðal annars leikstjórarnir Montxo Armendariz og Benito Zambrano, leikararnir Lola Herrera, Eduardo Noriega og Rosa Maria Sarda. Þá skrifuðu einnig undir tónlistarmennirnir Amaral og Nacho Campillo. Næstum 1,100 Palestínumenn hafa látið lífið og 56 Ísraelar síðan sprengingar hófust á Gaza fyrir þremur vikum.
Gasa Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira