Ofurfræið kínóa Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 31. júlí 2014 11:00 Kínóa (e.Quinoa) er mjög næringarríkt og glútenlaust fræ. Það inniheldur meira prótein en nokkuð annað kornmeti, er með gott jafnvægi af öllum 8 nauðsynlegu amínósýrunum og er því tilvalið fyrir grænmetisætur. Það eru til mismunandi tegundir af kínóa. Það er oftast hvítt, svart eða rautt að lit. Kínóa er góður kostur í stað hrísgrjóna og er frábært sem meðlæti, í grauta, súpur, í buff og í salat.5 ástæður til þess að borða kínóa1. Kínóa er inniheldur hollar fitusýrur og er því gott fyrir hjartað og heilsuna. 2. Vegna þess hve trefjaríkt það er, er það talið geta hjálpað til við að lækka kólesteról. 3. Kínóa inniheldur mörg næringarefni sem eru mikilvæg fyrir framleiðslu rauðra blóðkorna. Það inniheldur meðal annars járn, E vítamín og B vítamín. 4. Kínóa er með lágan sykurstuðul, sem hjálpar til við að halda jafnvægi á blóðsykri í líkamanum. Það hentar því mjög vel fyrir sykursjúka einstaklinga. 5. Kínóa er einnig ríkt af steinefnum. Það inniheldur kalk og magnesíum og er því gott fyrir bæði beinin og taugakerfið. Kínóa er afar auðvelt að matreiða eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði. Heilsa Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Kínóa (e.Quinoa) er mjög næringarríkt og glútenlaust fræ. Það inniheldur meira prótein en nokkuð annað kornmeti, er með gott jafnvægi af öllum 8 nauðsynlegu amínósýrunum og er því tilvalið fyrir grænmetisætur. Það eru til mismunandi tegundir af kínóa. Það er oftast hvítt, svart eða rautt að lit. Kínóa er góður kostur í stað hrísgrjóna og er frábært sem meðlæti, í grauta, súpur, í buff og í salat.5 ástæður til þess að borða kínóa1. Kínóa er inniheldur hollar fitusýrur og er því gott fyrir hjartað og heilsuna. 2. Vegna þess hve trefjaríkt það er, er það talið geta hjálpað til við að lækka kólesteról. 3. Kínóa inniheldur mörg næringarefni sem eru mikilvæg fyrir framleiðslu rauðra blóðkorna. Það inniheldur meðal annars járn, E vítamín og B vítamín. 4. Kínóa er með lágan sykurstuðul, sem hjálpar til við að halda jafnvægi á blóðsykri í líkamanum. Það hentar því mjög vel fyrir sykursjúka einstaklinga. 5. Kínóa er einnig ríkt af steinefnum. Það inniheldur kalk og magnesíum og er því gott fyrir bæði beinin og taugakerfið. Kínóa er afar auðvelt að matreiða eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði.
Heilsa Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira