30 efstu skattakóngar og drottningar Íslands Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2014 09:56 Nokkrir af 30 hæstu skattgreiðendum landsins. Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá 30 einstaklinga sem greiða mestan skatt. Jón Á. Ágústsson, er efstur á listanum og greiðir hann nærri því 412 milljónir króna í skatt. Af þeim fjórum sem greiða hæstan skatt eru þrjár konur sem sitja í öðru, þriðja og fjórða sæti, en í heild eru tíu konur á listanum.30 hæstu gjaldendur 2014: Jón Árni Ágústsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 411.842.058 kr. Guðbjörg M Matthíasdóttir - útgerðarkona, Vestmannaeyjum - 389.163.843 kr. Ingibjörg Björnsdóttir - listdanskennari, Reykjavík - 238.833.509 kr. Kristín Vilhjálmsdóttir - kennari, Reykjavík - 237.916.060 kr. Þorsteinn Már Baldvinsson - útgerðarmaður, Akureyri - 211.152.221 kr. Kristján V Vilhelmsson - útgerðarmaður, Akureyri - 189.902.544 kr. Helga Steinunn Guðmundsdóttir - hluthafi í Samherja, Reykjavík - 185.711.288 kr. Ingimundur Sveinsson - arkitekt, Reykjavík - 172.706.840 kr. Guðmundur Kristjánsson - útgerðarmaður, Reykjavík - 163.095.083 kr. Sigurður Örn Eiríksson - tannlæknir, Garðabæ - 103.507.662 kr. Kolbrún Ingólfsdóttir - útgerðarkona, Akureyri - 98.824.957 kr. Stefán Hrafnkelsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 86.983.556 kr. Kári Stefánsson - forstjóri, Reykjavík - 85.578.319 kr. Arnór Víkingsson - læknir, Kópavogi - 84.421.624 kr. Chung Tung Augustine Kong - í framkvæmdastjórn deCODE, Reykjavík - 77.307.871 kr. Hákon Guðbjartsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 77.124.324 kr. Skúli Mogensen - fjárfestir, Bretland - 76.597.722 kr. Ingólfur Árnason - framkvæmdastjóri, Akranesi - 75.947.861 kr. Daníel Fannar Guðbjartsson - deCODE, Reykjavík - 75.806.022 kr. Halldóra Ásgeirsdóttir - forvörður, Reykjavík - 75.280.889 kr. Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir - fjárfestir, Garðabæ - 75.007.069 kr. Jóhann Hjartarson - stórmeistari í skák og lögfræðingur, Reykjavík - 74.703.057 kr. Magnús Árnason - framkvæmdastjóri, Kópavogi - 74.226.345 kr. Sigurbergur Sveinsson - stofnandi Fjarðarkaups, Hafnarfirði - 73.526.365 kr. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir - forstjóri Actavis, Hafnarfirði - 72.727.448 kr. Unnur Þorsteinsdóttir - í framkvæmdastjórn deCODE, Kópavogi - 71.983.504 kr. Guðný María Guðmundsdóttir - röntgentæknir, Kópavogi - 71.938.403 kr. Jóhann Tómas Sigurðsson - lögmaður, Reykjavík - 71.707.761kr. Finnur Reyr Stefánsson - fjárfestir, Garðabæ - 70.971.797 kr. Gísli Másson - deCODE, Reykjavík - 69.527.677 kr.Leiðrétting: Upphaflega var birt mynd af Unni Gunnarsdóttur, forstjóra fjármálaeftirlitsins í stað Unnar Þorsteinsdóttur. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum. Tengdar fréttir Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. 25. júlí 2014 10:43 Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. 25. júlí 2014 10:00 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá 30 einstaklinga sem greiða mestan skatt. Jón Á. Ágústsson, er efstur á listanum og greiðir hann nærri því 412 milljónir króna í skatt. Af þeim fjórum sem greiða hæstan skatt eru þrjár konur sem sitja í öðru, þriðja og fjórða sæti, en í heild eru tíu konur á listanum.30 hæstu gjaldendur 2014: Jón Árni Ágústsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 411.842.058 kr. Guðbjörg M Matthíasdóttir - útgerðarkona, Vestmannaeyjum - 389.163.843 kr. Ingibjörg Björnsdóttir - listdanskennari, Reykjavík - 238.833.509 kr. Kristín Vilhjálmsdóttir - kennari, Reykjavík - 237.916.060 kr. Þorsteinn Már Baldvinsson - útgerðarmaður, Akureyri - 211.152.221 kr. Kristján V Vilhelmsson - útgerðarmaður, Akureyri - 189.902.544 kr. Helga Steinunn Guðmundsdóttir - hluthafi í Samherja, Reykjavík - 185.711.288 kr. Ingimundur Sveinsson - arkitekt, Reykjavík - 172.706.840 kr. Guðmundur Kristjánsson - útgerðarmaður, Reykjavík - 163.095.083 kr. Sigurður Örn Eiríksson - tannlæknir, Garðabæ - 103.507.662 kr. Kolbrún Ingólfsdóttir - útgerðarkona, Akureyri - 98.824.957 kr. Stefán Hrafnkelsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 86.983.556 kr. Kári Stefánsson - forstjóri, Reykjavík - 85.578.319 kr. Arnór Víkingsson - læknir, Kópavogi - 84.421.624 kr. Chung Tung Augustine Kong - í framkvæmdastjórn deCODE, Reykjavík - 77.307.871 kr. Hákon Guðbjartsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 77.124.324 kr. Skúli Mogensen - fjárfestir, Bretland - 76.597.722 kr. Ingólfur Árnason - framkvæmdastjóri, Akranesi - 75.947.861 kr. Daníel Fannar Guðbjartsson - deCODE, Reykjavík - 75.806.022 kr. Halldóra Ásgeirsdóttir - forvörður, Reykjavík - 75.280.889 kr. Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir - fjárfestir, Garðabæ - 75.007.069 kr. Jóhann Hjartarson - stórmeistari í skák og lögfræðingur, Reykjavík - 74.703.057 kr. Magnús Árnason - framkvæmdastjóri, Kópavogi - 74.226.345 kr. Sigurbergur Sveinsson - stofnandi Fjarðarkaups, Hafnarfirði - 73.526.365 kr. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir - forstjóri Actavis, Hafnarfirði - 72.727.448 kr. Unnur Þorsteinsdóttir - í framkvæmdastjórn deCODE, Kópavogi - 71.983.504 kr. Guðný María Guðmundsdóttir - röntgentæknir, Kópavogi - 71.938.403 kr. Jóhann Tómas Sigurðsson - lögmaður, Reykjavík - 71.707.761kr. Finnur Reyr Stefánsson - fjárfestir, Garðabæ - 70.971.797 kr. Gísli Másson - deCODE, Reykjavík - 69.527.677 kr.Leiðrétting: Upphaflega var birt mynd af Unni Gunnarsdóttur, forstjóra fjármálaeftirlitsins í stað Unnar Þorsteinsdóttur. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum.
Tengdar fréttir Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. 25. júlí 2014 10:43 Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. 25. júlí 2014 10:00 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. 25. júlí 2014 10:43
Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. 25. júlí 2014 10:00