Gröfusnillingur Finnur Thorlacius skrifar 25. júlí 2014 14:41 Rennur eða rampar til að hlaða eða afhlaða flutningabíla eru bara fyrir klaufa, en svo mætti virðast þegar sést til þessa ráðagóða indverska snillings. Hann deyr sannarlega ekki ráðalaus þó svo hann eigi ekki svoleiðis „óþarfa“ er hann gerir sér lítið fyrir og setur litla gröfu uppá flutningabíl sem ekki er svo lágt uppí. Það er sannarlega hægt að súpa hveljur yfir aðförum hans er hann notar kranann á gröfu sinni til að krafla sig uppá pallinn og aðferðin er svo úthugsuð að aðdáun er að. Hvernig í áranum datt honum þetta í hug? Sem fyrr er sjón sögu ríkari. Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent
Rennur eða rampar til að hlaða eða afhlaða flutningabíla eru bara fyrir klaufa, en svo mætti virðast þegar sést til þessa ráðagóða indverska snillings. Hann deyr sannarlega ekki ráðalaus þó svo hann eigi ekki svoleiðis „óþarfa“ er hann gerir sér lítið fyrir og setur litla gröfu uppá flutningabíl sem ekki er svo lágt uppí. Það er sannarlega hægt að súpa hveljur yfir aðförum hans er hann notar kranann á gröfu sinni til að krafla sig uppá pallinn og aðferðin er svo úthugsuð að aðdáun er að. Hvernig í áranum datt honum þetta í hug? Sem fyrr er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent