Ert þú að bera á þig skaðleg eiturefni á hverjum degi? Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 17. júlí 2014 09:00 Vísir/Getty Mikil vitundarvakning hefur orðið á síðustu árum um skaðsemi eiturefna í snyrtivörum. Enn er þó meirihluti snyrtivara sem við notum í daglegu lífi fullar af skaðlegum efnum og það getur reynst erfitt að átta sig á hvað er í lagi og hvað ekki, skaðlegu innihaldsefnin eru mörg og fæstir þekkja heiti þeirra. Heather White sem starfar fyrir the Enviromental Working Group fjallar mjög ítarlega um skaðsemi eiturefna í vinsælum snyrtivörum og afleiðingar þess að nota þessar vörur daglega í þessu fróðlega myndbandi sem birtist á vefsíðunni mindbodygreen. Fyrir þá sem vilja vita enn meira um málefnið og komast að því hvað við erum í raun og veru að bera á okkur bendum við á vefsíðuna skindeep. Þar er hægt að fletta upp rúmlega 69.000 mismunandi snyrtivörum og fá nákvæmar innihaldslýsingar og upplýsingar um skaðsemi þeirra. Heilsa Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Mikil vitundarvakning hefur orðið á síðustu árum um skaðsemi eiturefna í snyrtivörum. Enn er þó meirihluti snyrtivara sem við notum í daglegu lífi fullar af skaðlegum efnum og það getur reynst erfitt að átta sig á hvað er í lagi og hvað ekki, skaðlegu innihaldsefnin eru mörg og fæstir þekkja heiti þeirra. Heather White sem starfar fyrir the Enviromental Working Group fjallar mjög ítarlega um skaðsemi eiturefna í vinsælum snyrtivörum og afleiðingar þess að nota þessar vörur daglega í þessu fróðlega myndbandi sem birtist á vefsíðunni mindbodygreen. Fyrir þá sem vilja vita enn meira um málefnið og komast að því hvað við erum í raun og veru að bera á okkur bendum við á vefsíðuna skindeep. Þar er hægt að fletta upp rúmlega 69.000 mismunandi snyrtivörum og fá nákvæmar innihaldslýsingar og upplýsingar um skaðsemi þeirra.
Heilsa Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira